Hvernig hefur Norðurlandaþjóðum vegnað í fyrsta leik?

Byrjunarlið Íslands í leiknum gegn Argentínu í gær.
Byrjunarlið Íslands í leiknum gegn Argentínu í gær. AFP

Ísland varð í gær fjórða Norðurlandaþjóðin sem tekur þátt í úrslitakeppni HM í knattspyrnu. Svíþjóð, Danmörk og Noregur hafa allar tekið þátt í HM en Finnland og Færeyjar eiga eftir að láta þann draum rætast.

Hér má sjá úrslitin í fyrsta leik Norðurlandaþjóðanna á HM:

Svíþjóð - 1934, 3:2 sigur á móti Argentínu

Noregur - 1938, 2:1 tap á móti Ítalíu í framlengdum leik

Danmörk - 1986, 1:0 sigur gegn Skotum

Ísland - 2018, 1:1 jafntefli á móti Argentínu



mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert