Ekki víst að keppnin verði skemmtilegri

Kanada leikur á heimavelli á næsta heimsmeistaramóti.
Kanada leikur á heimavelli á næsta heimsmeistaramóti. AFP/Natalia Kolesnikova

Þegar aðeins átta leikir eru eftir af heimsmeistaramóti karla í fótbolta í Katar er hægt að anda aðeins rólegar og horfa fjögur ár fram í tímann.

Þá mun HM fara fram á risastóru svæði sem nær yfir Kanada, Bandaríkin og Mexíkó, og þátttökuliðum fjölgar úr 32 í 48. Leikið verður á sextán stöðum eins og t.d. Toronto, New York, Los Angeles og Mexíkóborg.

Verður sú breyting til að gera keppnina skemmtilegri? Það er ekki víst. Meira verður af miðlungsliðum og lakari liðum. En vissulega fá fleiri tækifæri til að komast á stóra sviðið.

Bakvörðinn má sjá í heild sinni á íþróttasíðum Morgunblaðsins sem kom út í morgun. 

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert