Ásgeir Örn: Frábær vörn og markvarsla

Ásgeir Örn Hallgrímsson sagði að frábær og góð markvarsla hefði verið lykilinn að sigrinum gegn Makedóníu á HM í kvöld en með honum tryggðu Íslendingar sér farseðilinn í 16-liða úrslitin.

mbl.is

Bloggað um fréttina