Mikil gleði þegar sætið í milliriðli var tryggt

Fimma! Viktor Gísli Hallgrímsson og Elliði Snær Viðarsson fagna í …
Fimma! Viktor Gísli Hallgrímsson og Elliði Snær Viðarsson fagna í gær. mbl.is/Kristinn Magnússon

Íslenska handboltalandsliðið tryggði sér sæti í milliriðli á HM karla í gær með sannfærandi 38:25-sigri á Suður-Kóreu í gærkvöldi.

Eins og gefur að skilja voru leikmenn og þjálfarar Íslands kátir eftir afar öruggan sigur og flotta frammistöðu.

Myndir úr leiknum og fagnaðarlæti Íslendinga, sem Kristinn Magnússon ljósmyndari mbl.is og Morgunblaðsins tók, má sjá í fréttinni.

Elliði Snær Viðarsson og Gísli Þorgeir Kristjánsson fagna í gær.
Elliði Snær Viðarsson og Gísli Þorgeir Kristjánsson fagna í gær. mbl.is/Kristinn Magnússon
Eins og í hinum leikjum mótsins létu stuðningsmenn íslenska liðsins …
Eins og í hinum leikjum mótsins létu stuðningsmenn íslenska liðsins til sín heyra. mbl.is/Kristinn Magnússon
Þessir ungu herramenn létu sitt ekki eftir liggja.
Þessir ungu herramenn létu sitt ekki eftir liggja. mbl.is/Kristinn Magnússon
Stuðningsmenn Íslands fagna í gær.
Stuðningsmenn Íslands fagna í gær. mbl.is/Kristinn Magnússon
Bjarki Már Elísson fagnar í gær.
Bjarki Már Elísson fagnar í gær. mbl.is/Kristinn Magnússon
Íslenska liðið fagnar í gær.
Íslenska liðið fagnar í gær. mbl.is/Kristinn Magnússon
Gísli Þorgeir Kristjánsson þakkar fyrir sig.
Gísli Þorgeir Kristjánsson þakkar fyrir sig. mbl.is/Kristinn Magnússon
mbl.is/Kristinn Magnússon
mbl.is/Kristinn Magnússon
mbl.is/Kristinn Magnússon
mbl.is/Kristinn Magnússon
Kristinn Magnússon
Kristinn Magnússon
mbl.is

Bloggað um fréttina