Hringdi beint í mömmu þegar hann missti sveindóminn

Í lokaþættinum af Sonum Íslands var meðal ann­ars horft yfir far­inn veg þar sem skemmti­leg augna­blik úr þátt­un­um voru rifjuð upp.

 

Í þáttunum, sem voru alls átta talsins, voru lykilmenn íslenska karlalandsliðsins í handbolta heimsóttir en þeir eiga það flestir sameiginlegt að spila með mörgum af sterkustu félagsliðum heims í dag.

Það gerðist ýmislegt áhugavert á bak við tjöld­in við gerð þátt­anna en brot af því besta má sjá í mynd­band­inu hér fyr­ir ofan.

Hægt er að horfa á lokaþáttinn í heild sinni með því að smella á hlekkinn hér fyrir ofan eða á vefsíðu þáttanna, mbl.is/sport/synir-islands.

Það er iðulega létt yfir Bjarka Má Elíssyni, landsliðsmanni í …
Það er iðulega létt yfir Bjarka Má Elíssyni, landsliðsmanni í handbolta. mbl.is/Hallur Már
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert