Íslandsmeistaragleði á Akureyri

Akureyrsku Ásynjurnar skauta sigurhring með Íslandsbikarinn eftir að meistaratitillinn var …
Akureyrsku Ásynjurnar skauta sigurhring með Íslandsbikarinn eftir að meistaratitillinn var í höfn í gærkvöldi. Fremstar, Anna Sonja Ágústsdóttir, til vinstri, og Thelma María Guðmundsdóttir. mbl.is/Skapti Hallgrímsson

Ásynj­ur, eldra lið Skauta­fé­lags Ak­ur­eyr­ar, tryggðu sér Íslands­meist­ar­atitilinn í íshokkí kvenna í gærkvöldi eins og fram kom hér á mbl.is. Þær sigruðu þá Ynj­ur, yngra lið SA, í stórskemmtilegum og æsispennandi oddaleik, 4:3 í Skauta­höll­inni á Ak­ur­eyri. Ljósmyndari mbl.is og Morgunblaðsins var á staðnum og fangaði stemninguna.

Íslandsmeistarar Ásynja 2018. Aftast standa, frá vinstri: Linda Brá Sveinsdóttir, …
Íslandsmeistarar Ásynja 2018. Aftast standa, frá vinstri: Linda Brá Sveinsdóttir, Birna Baldursdóttir, Guðrún Kristín Blöndal, Guðrún Marín Viðarsdóttir, Hulda Sigurðardóttir, Arndís Eggerz, Hrund Thorlacius, Alda Ólína Arnarsdóttir, Thelma María Guðmundsdóttir og Bart Moran þjálfari liðsins. Krjúpandi, frá vinstri: Sarah Smiley með dóttur sína Bonny Lilju, Bergþóra Heiðbjört Bergþórsdóttir, Eva María Karvelsdóttir, Jónína Margrét Guðbjartsdóttir, Anna Sonja Ágústsdóttir, Alyssa Cartwright, Díana Mjöll Björgvinsdóttir og Harpa María Benediktsdóttir. Fyrir framan liggja markverðirnir, Guðrún Katrín Gunnarsdóttir, til vinstri, og Fanney Ösp Stefánsdóttir. mbl.is/Skapti Hallgrímsson
Ragnhildur Kjartansdóttir, fyrirliði Ynja, yngra liðs SA.
Ragnhildur Kjartansdóttir, fyrirliði Ynja, yngra liðs SA. mbl.is/Skapti Hallgrímsson
Teresa Snorradóttir, leikmaður Ynja.
Teresa Snorradóttir, leikmaður Ynja. mbl.is/Skapti Hallgrímsson
Teresa Snorradóttir, sú rauðklædda, og Thelma Guðmundsdóttir í kröppum dansi.
Teresa Snorradóttir, sú rauðklædda, og Thelma Guðmundsdóttir í kröppum dansi. mbl.is/Skapti Hallgrímsson
Anna Ágústsdóttir og Silvía Björgvinsdóttir.
Anna Ágústsdóttir og Silvía Björgvinsdóttir. mbl.is/Skapti Hallgrímsson
mbl.is/Skapti Hallgrímsson
Sunna Björgvinsdóttir
Sunna Björgvinsdóttir mbl.is/Skapti Hallgrímsson
Sunna Björgvinsdóttir á fullri ferð
Sunna Björgvinsdóttir á fullri ferð mbl.is/Skapti Hallgrímsson
April Orongan leikmaður Ynja.
April Orongan leikmaður Ynja. mbl.is/Skapti Hallgrímsson
Silvía Björgvinsdóttir með pökkinn.
Silvía Björgvinsdóttir með pökkinn. mbl.is/Skapti Hallgrímsson
Annað mark Ynja í uppsiglingu - Berglind Leifsdóttir á fullri …
Annað mark Ynja í uppsiglingu - Berglind Leifsdóttir á fullri ferð með pökkinn ... mbl.is/Skapti Hallgrímsson
.... Berglind komin fram úr Önnu Ágústsdóttir, á fullri ferð …
.... Berglind komin fram úr Önnu Ágústsdóttir, á fullri ferð í átt að marki ... mbl.is/Skapti Hallgrímsson
... Berglind Leifsdóttir hleypir af ...
... Berglind Leifsdóttir hleypir af ... mbl.is/Skapti Hallgrímsson
Pökkkurinn á leið í nærhornið eftir gott skot Berglindar - …
Pökkkurinn á leið í nærhornið eftir gott skot Berglindar - glæsilegt mark, hún minnkaði muninn 2:4. mbl.is/Skapti Hallgrímsson
Pökkurinn kominn í markið eftir skot Berglindar.
Pökkurinn kominn í markið eftir skot Berglindar. mbl.is/Skapti Hallgrímsson
Marki Berglindar fagnað. Hinar ungu Ynjur eygðu allt í einu …
Marki Berglindar fagnað. Hinar ungu Ynjur eygðu allt í einu möguleika á að ná að vinna upp muninn. mbl.is/Skapti Hallgrímsson
Ragnhildur Kjartansdóttir
Ragnhildur Kjartansdóttir mbl.is/Skapti Hallgrímsson
Guðrún Gunnarsdóttir, Theresa Snorradóttir og Guðrún Viðarsdóttir.
Guðrún Gunnarsdóttir, Theresa Snorradóttir og Guðrún Viðarsdóttir. mbl.is/Skapti Hallgrímsson
Thelma Guðmundsdóttir
Thelma Guðmundsdóttir mbl.is/Skapti Hallgrímsson
Hilma Bergsdóttir
Hilma Bergsdóttir mbl.is/Skapti Hallgrímsson
Teresa Snorradóttir og Eva Karvelsdóttir.
Teresa Snorradóttir og Eva Karvelsdóttir. mbl.is/Skapti Hallgrímsson
mbl.is/Skapti Hallgrímsson
Hrund Thorlacius með pökkinn
Hrund Thorlacius með pökkinn mbl.is/Skapti Hallgrímsson
Þriðja mark hinna ungu Ynja staðreynd - og farið að …
Þriðja mark hinna ungu Ynja staðreynd - og farið að fara um Ásynjur. mbl.is/Skapti Hallgrímsson
Arndís Sigurðardóttir, Hilma Bergsdóttir og Hrund Thorlacius.
Arndís Sigurðardóttir, Hilma Bergsdóttir og Hrund Thorlacius. mbl.is/Skapti Hallgrímsson
Guðrún Viðarsdóttir
Guðrún Viðarsdóttir mbl.is/Skapti Hallgrímsson
Guðrún Gunnarsdóttir, markmaður, Hilma Bergsdóttir, Arndís Sigurðardóttir og Hrund Thorlacius.
Guðrún Gunnarsdóttir, markmaður, Hilma Bergsdóttir, Arndís Sigurðardóttir og Hrund Thorlacius. mbl.is/Skapti Hallgrímsson
Ragnhildur Kjartansdóttir lætur vaða að marki.
Ragnhildur Kjartansdóttir lætur vaða að marki. mbl.is/Skapti Hallgrímsson
Jónína Guðbjartsdóttir og Teresa Snorradóttir.
Jónína Guðbjartsdóttir og Teresa Snorradóttir. mbl.is/Skapti Hallgrímsson
Silvía Björgvinsdóttir
Silvía Björgvinsdóttir mbl.is/Skapti Hallgrímsson
Íslandsmeistararnir Birna Baldursdóttir, Guðrún Marína Viðarsdóttir og Eva Karvelsdóttir.
Íslandsmeistararnir Birna Baldursdóttir, Guðrún Marína Viðarsdóttir og Eva Karvelsdóttir. mbl.is/Skapti Hallgrímsson
Íslandsmeistarar! Bergþóra Bergþórsdóttir og Guðrún Kristín Blöndal.
Íslandsmeistarar! Bergþóra Bergþórsdóttir og Guðrún Kristín Blöndal. mbl.is/Skapti Hallgrímsson
Íslandsmeistararnir Birna Baldursdóttir, Guðrún Marína Viðarsdóttir, Sarah Smiley með dóttur …
Íslandsmeistararnir Birna Baldursdóttir, Guðrún Marína Viðarsdóttir, Sarah Smiley með dóttur sína, Bonny Lilju, og Eva Karvelsdóttir. mbl.is/Skapti Hallgrímsson
Eva Karvelsdóttir, fyrirliði Íslandsmeistara Ásynja.
Eva Karvelsdóttir, fyrirliði Íslandsmeistara Ásynja. mbl.is/Skapti Hallgrímsson
Hinar ungu Ynjur gátu brosað þrátt fyrir tap því þær …
Hinar ungu Ynjur gátu brosað þrátt fyrir tap því þær léku vel; þetta eru Berglind Leifsdóttir, Silvía Björgvinsdóttir og Sunna Björgvinsdóttir. mbl.is/Skapti Hallgrímsson
Bart Moran, þjálfari Ásynja, fékk ískalt bað að leik loknum, …
Bart Moran, þjálfari Ásynja, fékk ískalt bað að leik loknum, eins og íshokkífólks er siður! mbl.is/Skapti Hallgrímsson
Ásgrímur Ágústsson, hirðljósmyndari Skautafélags Akureyrar til áratuga, var að sjálfsögðu …
Ásgrímur Ágústsson, hirðljósmyndari Skautafélags Akureyrar til áratuga, var að sjálfsögðu á sínum stað í gærkvöldi! mbl.is/Skapti Hallgrímsson
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert