Bikarhátíð Keflvíkinga endaði illa

Á heimsíðu körfuknattleiksdeildar Keflavíkur er sagt frá því að Fannar Ólafsson leikmaður liðsins sé illa skorinn í andliti eftir árás á skemmtun félagsins í Stapanum í gærkvöld þar sem að karla- og kvennalið félagsins hélt uppá bikarmeistaratitlana sem unnust fyrr um daginn. Fannar var fluttur á slysadeild þar sem gert var að sárum hans á þriðju klukkustund.

Fréttin í heild sinni

mbl.is