Fyrsti leikur í Keflavík

Hlynur Bæringsson og félagar hans í Snæfell fara til Keflavíkur ...
Hlynur Bæringsson og félagar hans í Snæfell fara til Keflavíkur á mánudagskvöldið. Golli / Kjartan Þorbjörnsson

Fyrsti úrslitaleikur Keflavíkur og Snæfells í úrslitum Íslandsmóts karla í körfuknattleik fer fram á mánudagskvöldið í íþróttahúsinu í Keflavík kl. 19.15.

Annar leikurinn fer væntanlega fram í Stykkishólmi miðvikudaginn 21. apríl og þriðja viðureignin í Keflavík eins og sú fimmta komi til hennar. Keflavík hefur heimaleikjarétt þar sem liðið varð ofar en Snæfell í Iceland Express-deildinni. 

mbl.is

Bloggað um fréttina