Pavel og Hildur valin best

Hildur Sigurðardóttir Snæfelli besti leikmaður Dominosdeildar kvenna, leiktíðina 2104-2015.
Hildur Sigurðardóttir Snæfelli besti leikmaður Dominosdeildar kvenna, leiktíðina 2104-2015. Kristinn Ingvarsson

Pavel Ermolinskij úr KR og  Hildur Sigurðardóttir, leikmaður Snæfells, voru valin bestu leikmenn Dominos-deildar karla og kvenna á lokahófi og uppskeruhátíð körfuknattleiksfólks sem haldið var í húsnæði ÍSÍ í Laugardal í hádeginu. 

Ari Gylfason, FSu var valinn besti leikmaður 1. deildar karla en af leikmönnum 1. deildar kvenna þótti Bryndís Hanna Hreinsdóttir, Stjörnunni, skara framúr.

Úrvalslið Dominos-deildar karla:

Grétar Ingi Erlendsson, Þór Þ.
Darrel Lewis, Tindastóli
Helgi Már Magnússon, KR
Logi Gunnarsson, Njarðvík
Pavel Ermolinskij, KR

Þjálfari ársins: Israel Martin, Tindastóli
Varnarmaður ársins: Darri Hilmarsson, KR
Besti erlendi leikmaður: Michael Craion, KR
Besti ungi leikmaður: Pétur Rúnar Birgisson, Tindastóli

Úrvalslið Dominos-deildar kvenna:

Bryndís Guðmundsdóttir, Keflavík
Sara Rún Hinriksdóttir, Keflavík
Petrúnella Skúladóttir, Grindavík
Gunnhildur Gunnarsdóttir, Snæfelli
Hildur Sigurðardóttir, Snæfelli

Þjálfari ársins: Ingi Þór Steinþórsson, Snæfelli
Varnarmaður ársins: Gunnhildur Gunnarsdóttir, Snæfelli
Beseti erlendi leikmaður: Kristen McCarthy, Snæfelli
Besti ungi leikmaður: Sara Rún Hinriksdóttir, Keflavík

Úrvalslið 1. deildar karla:

Hreinn Gunnar Birgisson, Hetti
Fannar Freyr Helgason, ÍA
Örn Sigurðarson, Hamri
Hlynur Hreinsson, FSu
Ari Gylfason, FSu

Þjálfari ársins: Viðar Hafsteinsson, Hetti
Besti ungi leikmaður: Erlendur Ágúst Stefánsson, FSu

Úrvalslið 1. deildar kvenna:

Bríet Lilja Sigurðardóttir, Tindastólik
Eva Margrét Kristjánsdóttir, KFÍ
Eva María Emilsdóttir, Stjörnunni
Erna Hákonardóttir, Njarðvík
Bryndís Hanna Hreinsdóttir, Stjörnunni

Þjálfari ársins: Sævaldur Bjarnason, Stjörnunni
Besti ungi leikmaður: Eva Margrét Kristjánsdóttir, KFÍ

Besti dómari karla og kvenna:

Sigmundur Már Herbertsson

Prúðustu leikmenn:

Hildur Sigurðardóttir, Snæfelli
Darri Hilmarsson, KR

Pavel Ermolinskij, besti leikmaður Dominosdeildar karla 2014-2015.
Pavel Ermolinskij, besti leikmaður Dominosdeildar karla 2014-2015. mbl.is/Ómar Óskarsson
mbl.is