Ingunn hefur litlar áhyggjur af Haukum

Ingunn Embla Kristínardóttir, leikmaður Grindavvíkur, var beitt í svörum sínum þegar blaðamaður innti hana svörum eftir sigur gegn uppeldisfélagi hennar Keflavíkur í lokaumferð Dominos-deildar kvenna í körfubolta í kvöld. 

Ingunn sagði sitt lið alls ekki tilbúnar að fara í sumarfríið. Ingunn sagði að lið hennar hefði ekki verið búnar að spila vel en í kvöld höfðu þær spilað vel saman.  

Ingunn hafði litlar áhyggjur af því að þurfa að mæta Haukum í fyrstu umferð úrslitakeppninar.

Ingunn Embla Kristínardóttir
Ingunn Embla Kristínardóttir mbl.is/Styrmir Kári
mbl.is