Öruggur sigur Keflavíkur á Hetti

Daði Lár Jónsson og félagar í Keflavík eru í toppbaráttunni.
Daði Lár Jónsson og félagar í Keflavík eru í toppbaráttunni. mbl.is/Árni Sæberg

Keflavík gerði góða ferð austur á Egilsstaði og vann öruggan sigur á nýliðum Hattar, 92:66, þegar liðin mættust í 7. umferð Dominos-deildar karla í körfuknattleik í kvöld. Keflavík heldur því sínu striki í toppbaráttunni en Höttur er án stiga á botninum.

Höttur - Keflavík 66:92

Brauð og co.-höllin Egilsstöðum, Úrvalsdeild karla, 16. nóvember 2017.

Gangur leiksins:: 4:1, 4:5, 4:19, 11:25, 17:31, 24:33, 27:38, 29:42, 35:48, 39:57, 46:59, 52:69, 55:76, 58:85, 64:87, 66:92.

Höttur: Kevin Michaud Lewis 16/5 fráköst/5 stoðsendingar, Gísli Þórarinn Hallsson 15/7 fráköst, Mirko Stefan Virijevic 11/6 fráköst, Andrée Fares Michelsson 10, Hreinn Gunnar Birgisson 6, Sigmar Hákonarson 4, Bergþór Ægir Ríkharðsson 2/5 fráköst, Sturla Elvarsson 1, Ragnar Gerald Albertsson 1.

Fráköst: 20 í vörn, 12 í sókn.

Keflavík: Stanley Earl Robinson 15/5 fráköst, Daði Lár Jónsson 14/7 fráköst, Hilmar Pétursson 14, Ágúst Orrason 11, Magnús Már Traustason 10, Þröstur Leó Jóhannsson 10/6 fráköst, Ragnar Örn Bragason 8, Guðmundur Jónsson 5/6 fráköst, Davíð Páll Hermannsson 3, Reggie Dupree 2/4 fráköst.

Fráköst: 30 í vörn, 7 í sókn.

Dómarar: Davíð Kristján Hreiðarsson, Rögnvaldur Hreiðarsson, Aðalsteinn Hrafnkelsson.

Höttur 66:92 Keflavík opna loka
99. mín. skorar
mbl.is