44 stig hjá Harden (myndskeið)

James Harden fagnar í leiknum í nótt.
James Harden fagnar í leiknum í nótt. AFP

James Harden fór á kostum hjá Houston Rockets þegar liðið hóf keppni í úrslitakeppni NBA-körfuboltans í nótt eins og sjá má í meðfylgjandi myndskeiði. 

Houston lagði Minnesota að velli 104:101 en Harden skoraði 44 stig fyrir Houston þar af 12 í síðasta leikhlutanum. 

mbl.is