Sætur sigur nýliðanna á Grindavík

Eyjólfur Ásberg Halldórsson átti góðan leik í kvöld.
Eyjólfur Ásberg Halldórsson átti góðan leik í kvöld. mbl.is/Kristinn Magnússon

Skallagrímur vann óvæntan 93:88-sigur á Grindavík í 2. umferð Dominos-deildar karla í körfubolta í Borgarnesi kvöld. Nýliðarnir voru yfir allan leikinn og var staðan 74:58 fyrir fjórða og síðasta leikhlutann. Grindavík sótti á í síðasta leikhlutanum en nýliðarnir héldu út. 

Eyjólfur Ásberg Halldórsson skoraði 23 stig fyrir Skallagrím og Aundre Jackson 22 stig. Terrell Vinson skoraði 27 fyrir Grindavík. 

Stjarnan vann sannfærandi 102:87-sigur á hinum nýliðunum í Breiðabliki. Breiðablik var yfir eftir fyrsta leikhluta en svo ekki söguna meir og var sigur Stjörnunnar ekki í hættu. Annti Kanervo skoraði 29 stig fyrir Stjörnuna og Christian Covile 22 fyrir Breiðablik. 

Í Þorlákshöfn hafði Njarðvík betur gegn Þór Þ., 90:80. Leikurinn var jafn og spennandi allan tímann en Njarðvík var sterkari aðilinn í fjórða leikhlutanum og tryggði sér sigur. Mario Matasovic gerði 20 stig fyrir Njarðvík og Nikolas Tomsick 27 fyrir Þór. 

Breiðablik - Stjarnan 87:102

Smárinn, Úrvalsdeild karla, 11. október 2018.

Gangur leiksins:: 4:8, 14:12, 19:16, 27:23, 32:25, 34:35, 37:37, 44:47, 54:50, 65:63, 68:73, 72:74, 74:78, 74:89, 81:94, 87:102.

Breiðablik: Christian Covile 22/6 fráköst, Snorri Vignisson 19/13 fráköst, Arnór Hermannsson 10/7 stoðsendingar, Snorri Hrafnkelsson 10/9 fráköst/3 varin skot, Sveinbjörn Jóhannesson 9, Bjarni Geir Gunnarsson 6, Árni Elmar Hrafnsson 6, Hilmar Pétursson 5/4 fráköst.

Fráköst: 24 í vörn, 13 í sókn.

Stjarnan: Antti Kanervo 29, Hlynur Elías Bæringsson 15/11 fráköst/7 stoðsendingar, Paul Anthony Jones III 14/7 fráköst, Collin Anthony Pryor 13/6 fráköst, Dúi Þór Jónsson 10, Arnþór Freyr Guðmundsson 6, Ægir Þór Steinarsson 6/5 fráköst/11 stoðsendingar, Tómas Þórður Hilmarsson 6/7 fráköst, Eysteinn Bjarni Ævarsson 3.

Fráköst: 28 í vörn, 16 í sókn.

Dómarar: Sigmundur Már Herbertsson, Rögnvaldur Hreiðarsson, Friðrik Árnason.

Áhorfendur: 200

Skallagrímur - Grindavík 93:88

Borgarnes, Úrvalsdeild karla, 11. október 2018.

Gangur leiksins:: 6:6, 14:8, 19:12, 24:18, 26:22, 34:28, 37:34, 43:39, 50:41, 63:48, 67:53, 74:58, 74:64, 78:68, 81:73, 93:88.

Skallagrímur: Eyjólfur Ásberg Halldórsson 23/6 fráköst/5 stoðsendingar, Aundre Jackson 22/9 fráköst, Bjarni Guðmann Jónson 14/9 fráköst, Björgvin Hafþór Ríkharðsson 12/9 fráköst/6 stoðsendingar, Matej Buovac 11, Davíð Ásgeirsson 7, Kristján Örn Ómarsson 4/4 fráköst.

Fráköst: 29 í vörn, 13 í sókn.

Grindavík: Terrell Vinson 27/10 fráköst/3 varin skot, Sigtryggur Arnar Björnsson 18/6 fráköst, Jordy Kuiper 18/11 fráköst, Ólafur Ólafsson 10/6 fráköst/5 stoðsendingar, Hilmir Kristjánsson 8, Jóhann Árni Ólafsson 5, Michael Liapis 2.

Fráköst: 22 í vörn, 19 í sókn.

Dómarar: Kristinn Óskarsson, Jóhannes Páll Friðriksson, Aðalsteinn Hrafnkelsson.

Áhorfendur: 354

Þór Þ. - Njarðvík 80:90

Icelandic Glacial höllin, Úrvalsdeild karla, 11. október 2018.

Gangur leiksins:: 5:7, 5:11, 11:15, 20:18, 22:22, 35:24, 39:30, 43:38, 47:40, 55:50, 61:56, 64:64, 66:73, 73:78, 75:84, 80:90.

Þór Þ.: Nikolas Tomsick 27/11 stoðsendingar, Kinu Rochford 23/4 fráköst, Halldór Garðar Hermannsson 9/5 fráköst/6 stolnir, Ragnar Örn Bragason 8, Davíð Arnar Ágústsson 8, Magnús Breki Þórðason 5.

Fráköst: 15 í vörn, 3 í sókn.

Njarðvík: Mario Matasovic 20/8 fráköst, Julian Rajic 15/8 fráköst, Maciek Stanislav Baginski 11/4 fráköst, Logi Gunnarsson 11, Jeb Ivey 11/4 fráköst/11 stoðsendingar, Kristinn Pálsson 9, Ólafur Helgi Jónsson 9/7 fráköst, Jon Arnor Sverrisson 4.

Fráköst: 21 í vörn, 14 í sókn.

Dómarar: Leifur S. Garðarsson, Einar Þór Skarphéðinsson, Jóhann Guðmundsson.

mbl.is