Grindavík á toppnum með fullt hús

Hrund Skúladóttir átti góðan leik fyrir Grindavík. Hún lék með …
Hrund Skúladóttir átti góðan leik fyrir Grindavík. Hún lék með Njarðvík á síðustu leiktíð. mbl.is/Haraldur Jónasson/Hari

Grindavík er á toppi 1. deildar kvenna í körfubolta eftir 85:78-sigur á Tindastóli á Sauðárkróki í kvöld. Hrund Skúladóttir átti mjög góðan leik fyrir Grindavík og skoraði 23 stig og tók 11 fráköst og Sigrún Elfa Ágústsdóttir skoraði 21 stig. Tessondra Williams skoraði 34 stig fyrir Tindastól, sem er án stiga. 

Í Njarðvík unnu heimakonur 73:68-sigur á Hamar. Svala Sigurðardóttir skoraði 15 stig fyrir Njarðvík og Gígja Marín Þorsteinsdóttir gerði 17 stig fyrir Hamar. Bæði lið eru með einn sigur og eitt tap eftir tvær umferðir. 

Njarðvík - Hamar 73:68

Ljónagryfjan, 1. deild kvenna, 13. október 2018.

Gangur leiksins:: 4:0, 9:7, 14:10, 20:14, 22:22, 26:27, 33:31, 35:33, 37:39, 42:42, 47:45, 54:47, 60:51, 65:55, 71:59, 73:68.

Njarðvík: Svala Sigurðadóttir 15/5 fráköst, Eva María Lúðvíksdóttir 14/4 fráköst, Jóhanna Lilja Pálsdóttir 13, Vilborg Jónsdóttir 12/9 fráköst, Ása Böðvarsdóttir-Taylor 7/5 fráköst, Lára Ösp Ásgeirsdóttir 6/7 fráköst, Anna Lilja Ásgeirsdóttir 4, Júlia Scheving Steindórsdóttir 2/9 fráköst.

Fráköst: 23 í vörn, 19 í sókn.

Hamar: Gígja Marín Þorsteinsdóttir 17/6 fráköst, Íris Ásgeirsdóttir 16/8 fráköst/5 stoðsendingar, Helga Sóley Heiðarsdóttir 12/6 fráköst, Álfhildur E. Þorsteinsdóttir 6/6 fráköst, Perla María Karlsdóttir 6, Bjarney Sif Ægisdóttir 4, Katrín Eik Össurardóttir 3, Dagrún Ösp ssurardóttir 2, Adda María Óttarsdóttir 2.

Fráköst: 19 í vörn, 10 í sókn.

Dómarar: Sigurbaldur Frimannsson, Jón Svan Sverrisson, Ragnar Halldor Ragnarsson.

Tindastóll - Grindavík 78:79

Sauðárkrókur, 1. deild kvenna, 13. október 2018.

Gangur leiksins:: 5:4, 15:11, 19:18, 24:20, 30:24, 36:28, 41:37, 46:41, 51:48, 51:62, 55:68, 60:70, 62:72, 66:76, 73:81, 78:85.

Tindastóll: Tessondra Williams 34/6 fráköst/7 stoðsendingar, Þóranna Ósk Sigurjónsdóttir 16/6 fráköst, Alexandra Ósk Guðjónsdóttir 7, Eva Rún Dagsdóttir 6/4 fráköst, Kristín Halla Eiríksdóttir 4/6 stolnir, Marín Lind Ágústsdóttir 4, Rakel Rós Ágústsdóttir 4/6 fráköst, Dúfa Ásbjörnsdóttir 2, Hera Sigrún Ásbjarnardóttir 1.

Fráköst: 18 í vörn, 10 í sókn.

Grindavík: Hrund Skúladóttir 23/11 fráköst/5 stoðsendingar, Sigrún Elfa Ágústsdóttir 21/6 fráköst, Ólöf Rún Óladóttir 16/6 fráköst, Ingibjörg Jakobsdóttir 13/7 fráköst, Natalía Jenný Lucic Jónsdóttir 3, Halla Emilía Garðarsdóttir 2, Erna Run Magnusdottir 1/6 fráköst.

Fráköst: 30 í vörn, 10 í sókn.

Dómarar: Guðmundur Ragnar Björnsson, Hjörleifur Ragnarsson.

Áhorfendur: 150

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert