KR jafnaði toppliðin

Frá viðureign KR og Breiðabliks í kvöld.
Frá viðureign KR og Breiðabliks í kvöld. mbl.is/Hari

KR komst upp að hlið Keflavíkur og Snæfells á toppi Dominos-deildar kvenna í körfuknattleik í kvöld.

KR hafði betur gegn botnliði Breiðabliks 76:73 á heimavelli í kvöld er með 18 stig eins og Keflavík og Snæfell en Keflavík á leik til góða gegn Val.

Óvænt úrslit urðu í Borgarnesi þar sem Skallagrímur hrósaði sigri gegn Snæfelli í framlengdum leik 90:87.

Haukar - Stjarnan 60:73

Gangur leiksins: 0:1, 2:8, 2:13, 9:13, 13:17, 16:22, 20:23, 25:27, 29:36, 34:44, 35:48, 39:52, 47:57, 50:64, 55:69, 60:73.

Haukar: LeLe Hardy 33/15 fráköst, Anna Lóa Óskarsdóttir 10, Þóra Kristín Jónsdóttir 7, Eva Margrét Kristjánsdóttir 6/5 fráköst, Bríet Lilja Sigurðardóttir 4.

Fráköst: 19 í vörn, 5 í sókn.

Stjarnan: Danielle Victoria Rodriguez 25/8 fráköst/10 stoðsendingar, Bríet Sif Hinriksdóttir 19, Jóhanna Björk Sveinsdóttir 9/6 fráköst, Maria Florencia Palacios 8/10 fráköst, Auður Íris Ólafsdóttir 8, Alexandra Eva Sverrisdóttir 2, Ragnheiður Benónísdóttir 2/4 fráköst.

Fráköst: 26 í vörn, 7 í sókn.

Skallagrímur - Snæfell 90:87

Gangur leiksins: 9:8, 16:18, 23:20, 27:27, 30:31, 34:38, 40:45, 44:45, 48:47, 54:53, 57:56, 60:58, 66:61, 66:67, 71:75, 79:79, 87:84, 90:87.

Skallagrímur: Shequila Joseph 35/25 fráköst/7 stoðsendingar, Sigrún Sjöfn Ámundadóttir 17/6 fráköst, Bryesha Blair 15/7 stoðsendingar, Ines Kerin 12/9 stoðsendingar, Maja Michalska 6/9 fráköst, Árnína Lena Rúnarsdóttir 5.

Fráköst: 29 í vörn, 16 í sókn.

Snæfell: Kristen Denise McCarthy 35/8 fráköst/8 stoðsendingar, Angelika Kowalska 17/6 stoðsendingar, Gunnhildur Gunnarsdóttir 14/5 stolnir, Berglind Gunnarsdóttir 10, Helga Hjördís Björgvinsdóttir 5/5 fráköst, Katarina Matijevic 4/6 fráköst, Rebekka Rán Karlsdóttir 2.

Fráköst: 24 í vörn, 6 í sókn.

KR - Breiðablik 76:73

Gangur leiksins: 6:5, 11:11, 11:15, 17:20, 20:25, 26:29, 31:34, 37:37, 42:37, 50:47, 52:53, 54:57, 61:62, 67:64, 67:69, 76:73.

KR: Orla O'Reilly 30/9 fráköst, Kiana Johnson 13/20 fráköst/9 stoðsendingar/6 stolnir, Perla Jóhannsdóttir 10/4 fráköst, Ástrós Lena Ægisdóttir 9, Unnur Tara Jónsdóttir 6/8 fráköst, Vilma Kesanen 6, Ragnhildur Arna Kristinsdóttir 2.

Fráköst: 33 í vörn, 10 í sókn.

Breiðablik: Sanja Orazovic 28/7 fráköst/7 stoðsendingar, Kelly Faris 24/17 fráköst, Bryndís Hanna Hreinsdóttir 7, Sóllilja Bjarnadóttir 7/6 fráköst, Björk Gunnarsdótir 5/5 fráköst, Ragnheiður Björk Einarsdóttir 2.

Fráköst: 33 í vörn, 4 í sókn.

mbl.is