Leikdagar í úrslitakeppninni

Stjörnumenn fögnuðu sigri í Dominos-deild karla eftir sigurinn á Haukum ...
Stjörnumenn fögnuðu sigri í Dominos-deild karla eftir sigurinn á Haukum á Ásvöllum í gærkvöld. mbl.is/Eggert Jóhannesson

Lokaumferð Dominos-deildar karla í körfuknattleik var spiluð í gær og í næstu viku hefst úrslitakeppnin þar sem átta efstu liðin leika til úrslita um Íslandsmeistaratitilinn.

Búið er að raða niður leikdögum í 8-liða úrslitunum sem hefjast fimmtudaginn 21. mars.

Stjarnan(1)-Grindavík(8)

Leikur 1 -  21. mars Stjarnan-Grindavík kl. 19:15

Leikur 2 – 24. mars Grindavík-Stjarnan kl. 19:15

Leikur 3 – 27. mars Stjarnan-Grindavík kl. 19:15

Leikur 4 – 29. mars Grindavík-Stjarnan leiktími ákveðinn síðar

Leikur 5 – 1. apríl Stjarnan-Grindavík leiktími ákveðinn síðar

Njarðvík(2)-ÍR(7)

Leikur 1 -  21. mars Njarðvík-ÍR kl. 19:15

Leikur 2 – 24. mars ÍR-Njarðvík kl. 19:15

Leikur 3 – 27. mars Njarðvík-ÍR kl. 19:15

Leikur 4 – 29. mars ÍR-Njarðvík leiktími ákveðinn síðar

Leikur 5 – 1. apríl Njarðvík-ÍR leiktími ákveðinn síðar

Tindastóll(3)-Þór Þ.(6)

Leikur 1 – 22. mars Tindastóll-Þór Þ. kl. 19:15

Leikur 2 – 25. mars Þór Þ.-Tindastóll kl. 19:15

Leikur 3 – 28. mars Tindastóll-Þór Þ. kl. 19:15

Leikur 4 – 30. mars Þór Þ.-Tindastóll leiktími ákveðinn síðar

Leikur 5 – 1. apríl Tindastóll-Þór Þ. leiktími ákveðinn síðar

Keflavík(4)-KR(5)

Leikur 1 – 22. mars Keflavík-KR kl. 20:00

Leikur 2 – 25. mars KR-Keflavík kl. 19:15

Leikur 3 – 28. mars Keflavík-KR kl. 19:15

Leikur 4 – 30. mars KR-Keflavík leiktími ákveðinn síðar

Leikur 5 – 1. apríl Keflavík-KR leiktími ákveðinn síðar

mbl.is