Miðherji til Skallagríms

Skallagrímur fékk liðsstyrk.
Skallagrímur fékk liðsstyrk. mbl.is/Árni Sæberg

Dönsk landsliðskona, Emilie Hesseldal, er gengin í raðir Skallagríms í Borgarnesi í Dominos-deildinni í körfuknattleik. Karfan.is greindi frá þessu í gær og þar kemur fram að um 186 cm háan miðherja sé að ræða.

Á síðasta tímabili lék Hesseldal í portúgölsku deildinni. Þar tók hún 12 fráköst að meðaltali í leik og skoraði auk þess 11 stig að jafnaði. Hún hefur einnig leikið í NCAA og í heimalandinu. 

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Kauptu vikupassa

Lestu meira með vikupassa!

Fáðu þér vikupassa fyrir 1.990 kr. og þú færð aðgang að öllu efni úr blaði dagsins í dag og næstu 6 daga.

Kaupa vikupassa

Aðrar áskriftarleiðir »