Fyrsti sigur Grindavíkur kom í grannaslag

Björgvin Hafþór Ríkharðsson úr Grindavík sækir að Veigari Páli Alexanderssyni …
Björgvin Hafþór Ríkharðsson úr Grindavík sækir að Veigari Páli Alexanderssyni úr Njarðvík í kvöld. mbl.is/Skúli Sigurðsson

Grindavík vann sinn fyrsta sigur í Dominos-deild karla í körfubolta í kvöld er liðið vann Njarðvík á heimavelli, 78:66.

Grindavík - Njarðvík 78:66

Mustad-höllin, Urvalsdeild karla, 25. október 2019.

Gangur leiksins:: 7:3, 13:7, 15:9, 20:11, 20:14, 24:16, 31:21, 35:26, 38:32, 47:38, 56:44, 64:49, 68:55, 72:58, 72:64, 78:66.

Grindavík: Ólafur Ólafsson 30/10 fráköst, Jamal K Olasawere 18/9 fráköst, Dagur Kár Jónsson 14/4 fráköst/8 stoðsendingar, Ingvi Þór Guðmundsson 6/7 fráköst, Sigtryggur Arnar Björnsson 5/4 fráköst, Valdas Vasylius 4, Nökkvi Már Nökkvason 1.

Fráköst: 30 í vörn, 6 í sókn.

Njarðvík: Mario Matasovic 14/12 fráköst, Wayne Ernest Martin Jr. 14/6 fráköst, Maciek Stanislav Baginski 11/4 fráköst/5 stoðsendingar, Kristinn Pálsson 8/8 fráköst, Ólafur Helgi Jónsson 6/4 fráköst, Jon Arnor Sverrisson 5/4 fráköst/7 stoðsendingar, Logi Gunnarsson 4, Veigar Páll Alexandersson 4.

Fráköst: 29 í vörn, 12 í sókn.

Dómarar: Kristinn Óskarsson, Ísak Ernir Kristinsson, Davíð Kristján Hreiðarsson.

Áhorfendur: 350

Grindavík 78:66 Njarðvík opna loka
99. mín. skorar
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert