Hver fingur skiptir máli (myndskeið)

Kawhi Leonard.
Kawhi Leonard. AFP

Varnartilþrif Kawhi Leonard í leik LA Clippers og Denver Nuggets í NBA úrslitakeppninni hafa vakið talsverða athygli. 

Leonard ver þá skot, eða tilraun til troðslu öllu heldur, en endursýningar og ljósmyndir af atvikinu hafa sýnt að einn fingur virðist gera gæfumuninn í þetta skiptið. 

mbl.is