Glæsileg tilþrif hjá Martin (myndskeið)

Martin Hermannsson í leiknum í gær.
Martin Hermannsson í leiknum í gær. Ljósmynd/@@YarisahaBasket

Skemmtileg tilþrif Martins Hermannssonar vöktu greinina athygli hjá markaðsdeild Euroleague en snilldarsending hans í leik Valencia og Panathinaikos í Euroleague í gær ratar inn á Twittersíðu deildarinnar. 

Hér má sjá sendinguna hjá Martin en áður hafði hann reynt að skora sjálfur. Það gekk ekki en náði frákastinu sjálfur og gerði gott úr stöðunni. 

mbl.is