Yfirburðir Keflvíkinga í fráköstum okkur erfiðir

Lárus Jónsson þjálfari Þórs frá Þorlákshöfn sagði sína menn ekki hafa verið nægilega duglega í fráköstum gegn Keflvíkingum þegar Þórsarar töpuðu suður með sjó í 2. umferð Dominos deildar karla í körfubolta kvöld. 

Lárus sagði sína menn einnig hafa verið að klikka úr galopnum skotum og að það hafi komið í bakið á liðinu þegar á reyndi. 

Viðtalið við Lárus má sjá í heild sinni hér fyrir ofan. 

mbl.is