Öll liðin í deildinni strax komin á blað

Snorri Vignisson var með tvöfalda tvennu fyrir Breiðablik gegn Vestra …
Snorri Vignisson var með tvöfalda tvennu fyrir Breiðablik gegn Vestra í kvöld. mbl.is/Árni Sæberg

Sú magnaða staða er komin upp í 1. deild karla í körfuknattleik eftir leiki kvöldsins að öll níu liðin í deildinni eru með tvö og fjögur stig.

Öll hafa unnið leik og Hamar er eina liðið sem ekki hefur tapað leik en Hamarsmenn léku ekki í kvöld.

Hrunamenn eru nýliðar í deildinni og þeir hafa farið vel af stað, unnið tvo af fyrstu þremur leikjum sínum og þeir sigruðu Skallagrím á Flúðum í kvöld, 88:86.

Breiðablik fékk sín fyrstu stig með því að sigra Vestra í Smáranum, 95:86, og Selfyssingar fengu sín fyrstu stig þegar þeir fengu Sindra frá Hornafirði í heimsókn og unnu 99:71.

Tölfræði leikjanna í kvöld er hér fyrir neðan:

Breiðablik - Vestri 95:86

Smárinn, 1. deild karla, 22. janúar 2021.

Gangur leiksins:: 6:0, 11:7, 19:14, 26:16, 35:20, 45:26, 47:31, 48:40, 55:45, 61:51, 67:61, 75:66, 77:75, 85:81, 89:83, 95:86.

Breiðablik: Snorri Vignisson 23/12 fráköst, Samuel Prescott Jr. 17, Árni Elmar Hrafnsson 13, Dovydas Strasunskas 11/5 fráköst, Egill Vignisson 10, Kristján Leifur Sverrisson 9/5 fráköst, Kristinn Marinósson 6/5 fráköst/6 stoðsendingar, Sigurður Pétursson 5, Gabríel Sindri Möller 1.

Fráköst: 25 í vörn, 12 í sókn.

Vestri: Ken-Jah Bosley 23, Gabriel Aderstag 17/6 fráköst/5 stoðsendingar, Nemanja Knezevic 17/16 fráköst/5 stoðsendingar, Marko Dmitrovic 15, Friðrik Heiðar Vignisson 9/5 fráköst, Arnar Smári Bjarnason 5.

Fráköst: 25 í vörn, 9 í sókn.

Dómarar: Bjarki Þór Davíðsson, Sigurður Jónsson.

Áhorfendur: 3

Hrunamenn - Skallagrímur 88:86

Flúðir, 1. deild karla, 22. janúar 2021.

Gangur leiksins:: 9:4, 15:10, 19:14, 23:23, 34:27, 40:36, 46:41, 56:44, 56:50, 56:56, 64:58, 67:64, 73:73, 78:79, 78:83, 88:86.

Hrunamenn: Corey Taite 49/9 fráköst/7 stoðsendingar, Florijan Jovanov 16/13 fráköst, Karlo Lebo 13/8 fráköst, Dagur Úlfarsson 4, Eyþór Orri Árnason 2/7 fráköst, Þórmundur Smári Hilmarsson 2, Halldór F. Helgason 2.

Fráköst: 33 í vörn, 6 í sókn.

Skallagrímur: Mustapha Traore 20/11 fráköst, Kristófer Gíslason 15/4 fráköst, Nebojsa Knezevic 13/10 fráköst/6 stoðsendingar, Marinó Þór Pálmason 13/8 stoðsendingar, Hjalti Ásberg Þorleifsson 11, Davíð Guðmundsson 7, Benedikt Lárusson 5, Ólafur Þorri Sigurjónsson 2/4 fráköst.

Fráköst: 32 í vörn, 4 í sókn.

Dómarar: Georgia Olga Kristiansen, Jakob Árni Ísleifsson.

Áhorfendur: 5

Selfoss - Sindri 99:71

Vallaskóli, 1. deild karla, 22. janúar 2021.

Gangur leiksins:: 2:2, 10:4, 15:7, 23:11, 31:17, 40:23, 43:26, 51:30, 53:33, 62:39, 69:42, 76:50, 81:58, 87:62, 98:68, 99:71.

Selfoss: Kristijan Vladovic 22/4 fráköst/7 stoðsendingar, Aljaz Vidmar 13/10 fráköst, Arnór Bjarki Eyþórsson 13/5 fráköst, Terrence Christopher Motley 13/14 fráköst, Ari Gylfason 12, Svavar Ingi Stefánsson 9, Sveinn Búi Birgisson 9, Owen Scott Young 4, Gunnar Steinþórsson 3, Gregory Tchernev-Rowland 1.

Fráköst: 37 í vörn, 10 í sókn.

Sindri: Dallas O'Brien Morgan 21/6 fráköst, Gerard Blat Baeza 16, Gerald Robinson 13/16 fráköst, Marko Jurica 11, Aleix Pujadas Tarradellas 8/6 fráköst, Tómas Orri Hjálmarsson 2.

Fráköst: 24 í vörn, 7 í sókn.

Dómarar: Stefán Kristinsson, Bjarni Hlíðkvist Kristmarsson.

mbl.is