Hamar og Vestri í undanúrslit

Hilmir Hallgrímsson (til hægri) skoraði 16 stig fyrir Vestra í …
Hilmir Hallgrímsson (til hægri) skoraði 16 stig fyrir Vestra í kvöld. Ljósmynd/Þórir Tryggvason

Hamar og Vestri eru komin áfram í undanúrslit 1. deildar karla í körfuknattleik, næstefstu deildar, eftir leiki kvöldsins í 8-liða úrslitunum. 

Hamar sló Hrunamenn út 2:0 og Vestri sló Fjölni út 2:0. Staðan er hins vegar 1:1 hjá Selfossi og Sindra annars vegar og Skallagrími og Álftanesi hins vegar. Þar þarf því oddaleiki til að skera úr um hvaða lið fara í undanúrslit. 

Sindri og Álftanes eiga heimaleikjaréttinn í oddaleikjunum. 

Úrslit kvöldsins: 

Fjölnir – Vestri 73:87
Hrunamenn – Hamar 58:99
Selfoss – Sindri 86:65
Skallagrímur – Álftanes 92:75

Hrunamenn - Hamar 58:99

Flúðir, 1. deild karla, 11. maí 2021.

Gangur leiksins:: 7:2, 9:12, 15:19, 17:28, 22:31, 26:39, 30:44, 32:53, 36:65, 38:70, 39:79, 48:83, 48:88, 48:94, 53:97, 58:99.

Hrunamenn: Þórmundur Smári Hilmarsson 16, Hringur Karlsson 10, Eyþór Orri Árnason 8/4 fráköst, Yngvi Freyr Óskarsson 6/7 fráköst, Óðinn Freyr Árnason 5, Halldór F. Helgason 4/5 fráköst, Sigurður Sigurjónsson 3, Dagur Úlfarsson 2/4 fráköst, Kristófer Tjörvi Einarsson 2, Aron Ernir Ragnarsson 2.

Fráköst: 22 í vörn, 8 í sókn.

Hamar: Jose Medina Aldana 26/5 fráköst/7 stoðsendingar, Steinar Snær Guðmundsson 16/4 fráköst, Ragnar Jósef Ragnarsson 13/5 fráköst, Ragnar Magni Sigurjónsson 11, Ruud Lutterman 9, Maciek Klimaszewski 8/6 fráköst, Óli Gunnar Gestsson 5/19 fráköst, Arnar Dagur Daðason 5, Sigurður Dagur Hjaltason 4, Haukur Davíðsson 2.

Fráköst: 38 í vörn, 14 í sókn.

Dómarar: Bjarki Þór Davíðsson, Ingi Björn Jónsson, Guðmundur Ragnar Björnsson.

Áhorfendur: 37

Selfoss - Sindri 86:65

Vallaskóli, 1. deild karla, 11. maí 2021.

Gangur leiksins:: 4:0, 10:4, 17:6, 25:12, 32:12, 34:14, 37:23, 41:29, 43:36, 47:38, 55:42, 62:46, 66:50, 72:53, 75:59, 86:65.

Selfoss: Kristijan Vladovic 26/12 fráköst/6 stoðsendingar/6 stolnir, Sveinn Búi Birgisson 24/5 fráköst, Owen Scott Young 9, Kennedy Clement Aigbogun 8/7 fráköst, Sigmar Jóhann Bjarnason 6, Svavar Ingi Stefánsson 4/5 fráköst, Terrence Christopher Motley 4/6 fráköst/6 stoðsendingar, Gunnar Steinþórsson 3, Gregory Tchernev-Rowland 2.

Fráköst: 34 í vörn, 8 í sókn.

Sindri: Gerald Robinson 24/11 fráköst/5 stoðsendingar, Haris Genjac 16/14 fráköst, Gísli Þórarinn Hallsson 9, Árni Birgir Þorvarðarson 8/7 fráköst, Tómas Orri Hjálmarsson 4/6 fráköst, Erlendur Björgvinsson 2, Arnþór Fjalarsson 2.

Fráköst: 34 í vörn, 8 í sókn.

Dómarar: Davíð Kristján Hreiðarsson, Friðrik Árnason, Birgir Örn Hjörvarsson.

Fjölnir - Vestri 73:87

Dalhús, 1. deild karla, 11. maí 2021.

Gangur leiksins:: 2:11, 6:20, 11:24, 13:32, 18:36, 22:42, 29:47, 39:51, 41:51, 45:56, 49:61, 56:65, 56:71, 64:75, 68:83, 73:87.

Fjölnir: Matthew Carr Jr. 34/5 fráköst/6 stoðsendingar/6 stolnir, Viktor Máni Steffensen 11, Johannes Dolven 10/10 fráköst, Ólafur Ingi Styrmisson 9/14 fráköst, Daníel Ágúst Halldórsson 6/5 fráköst, Karl Ísak Birgisson 3.

Fráköst: 24 í vörn, 13 í sókn.

Vestri: Gabriel Adersteg 22/8 fráköst, Marko Dmitrovic 18/8 fráköst, Hilmir Hallgrímsson 16/5 fráköst, Ken-Jah Bosley 14/10 fráköst, Nemanja Knezevic 11/13 fráköst/5 stoðsendingar/4 varin skot, Hugi Hallgrímsson 6.

Fráköst: 25 í vörn, 21 í sókn.

Dómarar: Eggert Þór Aðalsteinsson, Bjarni Hlíðkvist Kristmarsson, Aron Rúnarsson.

Skallagrímur - Álftanes 92:75

Fjósið, 1. deild karla, 11. maí 2021.

Gangur leiksins:: 5:5, 13:9, 17:11, 24:17, 27:19, 34:24, 42:26, 46:29, 53:34, 57:39, 61:45, 69:53, 75:56, 82:62, 90:68, 92:75.

Skallagrímur: Eyjólfur Ásberg Halldórsson 20/9 fráköst/8 stoðsendingar/3 varin skot, Nebojsa Knezevic 20/7 stoðsendingar, Marques Oliver 20/12 fráköst, Kristófer Gíslason 14/7 fráköst, Benedikt Lárusson 6, Marinó Þór Pálmason 5, Davíð Guðmundsson 3, Ólafur Þorri Sigurjónsson 2, Hjalti Ásberg Þorleifsson 2/6 fráköst.

Fráköst: 32 í vörn, 11 í sókn.

Álftanes: Cedrick Taylor Bowen 17/6 fráköst, Kristján Pétur Andrésson 13, Orri Gunnarsson 13, Þorsteinn Finnbogason 10, Róbert Sigurðsson 10/5 fráköst/11 stoðsendingar, Vilhjálmur Kári Jensson 7/4 fráköst, Friðrik Anton Jónsson 3/6 fráköst, Isaiah Coddon 2.

Fráköst: 15 í vörn, 11 í sókn.

Dómarar: Ísak Ernir Kristinsson, Johann Gudmundsson, Sigurbaldur Frimannsson.

Áhorfendur: 95

mbl.is