Njarðvík og Stjarnan í fjórðungsúrslit

Njarðvík sló Val úr bikarnum í kvöld.
Njarðvík sló Val úr bikarnum í kvöld. mbl.is/Íris Jóhannsdóttir

Stjarnan og Njarðvík tryggðu sér sæti í fjórðungsúrslitum bikarkeppni karla í körfuknattleik, VÍS-bikarnum, í kvöld.

Hilmar Smári Henningsson fór mikinn fyrir Stjörnuna sem vann 113:92-sigur gegn KR í Mathús Garðabæjar-höllinni í Garðabæ en Hilmar skoraði 21 stig í leiknum.

Shawn Hopkins var einnig öflugur í liði Garðbæinga með 20 stig en Þórir Guðmundur Þorbjarnarson var stigahæstur KR-inga með 21 stig.

Þá skoraði Fotios Lampropoulos 23 stig og tók þrettán fráköst fyrir Njarðvík þegar liðið vann 97:86-sigur gegn Val í Njarðtaks-gryfjunni í Njarðvík.

Dedrick Basile átti góðan leik fyrir Njarðvík, skoraði 18 stig, en Kristófer Acox var stigahæstur Valsmanna með 22 stig.

Keflavík vann 110:63-sigur gegn Hetti í MVA-höllinni á Egilsstöðum þar sem David Okeke skoraði 29 stig fyrir Keflavík.

Taiwo Badmus skoraði 26 stig fyrir Tindastól þegar liðið vann 100:70-sigur gegn Álftanesi á Sauðárkróki og þá skoraði Ivan Aurrecoechea 30 stig, ásamt því að taka 23 fráköst, fyrir Grindavík þegar liðið vann 118:112-sigur gegn Breiðabliki í HS Orku-höllinni í Grindavík.

Sindri er svo komið áfram í fjórðungsúrslitin eftir 95:71-sigur gegn Vestra á Ísafirði.

Tindastóll mætir Keflavík í fjórðungsúrslitum á Sauðárkróki á meðan Stjarnan tekur á móti Grindavík í Garðabæ. Þá mætast Njarðvík og Haukar í Njarðvík og Sindri tekur á móti ÍR á Hornafirði.

Fjórðungsúrslitin fara fram 12. september og undanúrslitin 16. september. Úrslit bikarkeppninnar fara fram í Smáranum í Kópavogi 18. september.

Tindastóll - Álftanes 100:70

Sauðárkrókur, Bikarkeppni karla, 07. september 2021.

Gangur leiksins:: 4:4, 15:4, 20:9, 30:12, 35:15, 43:18, 52:26, 57:29, 61:33, 68:41, 70:44, 74:49, 83:52, 90:59, 97:62, 100:70.

Tindastóll: Taiwo Hassan Badmus 26/7 fráköst, Javon Anthony Bess 20, Sigtryggur Arnar Björnsson 10, Sigurður Gunnar Þorsteinsson 10/9 fráköst, Pétur Rúnar Birgisson 9/6 stoðsendingar, Thomas Kalmeba-Massamba 8/4 fráköst/11 stoðsendingar, Helgi Rafn Viggósson 8/5 fráköst, Viðar Ágústsson 6, Axel Kárason 3.

Fráköst: 28 í vörn, 8 í sókn.

Álftanes: Friðrik Anton Jónsson 22/9 fráköst, Cedrick Taylor Bowen 19/7 fráköst, Ragnar Jósef Ragnarsson 8, Isaiah Coddon 6, Unnsteinn Rúnar Kárason 6, Eysteinn Bjarni Ævarsson 6/6 fráköst, Pálmi Þórsson 2, Steinar Snær Guðmundsson 1.

Fráköst: 23 í vörn, 7 í sókn.

Dómarar: Stefán Kristinsson, Ingvar Þór Jóhannesson.

Áhorfendur: 260

Höttur - Keflavík 65:118

MVA-höllin Egilsstöðum, Bikarkeppni karla, 07. september 2021.

Gangur leiksins:: 0:13, 7:20, 15:28, 19:33, 23:36, 25:44, 28:48, 33:56, 33:60, 35:74, 37:74, 43:83, 48:87, 51:95, 55:100, 63:110.

Höttur: David Guardia Ramos 12/5 fráköst, Adam Eiður Ásgeirsson 11, Brynjar Snaer Gretarsson 10, Juan Luis Navarro 9, Andri Björn Svansson 5, Sævar Elí Jóhannsson 5, Sigurjón Trausti G. Hjarðar 4, Sigmar Hákonarson 3, Jóhann Gunnar Einarsson 2, Andri Hrannar Magnússon 2.

Fráköst: 9 í vörn, 11 í sókn.

Keflavík: David Okeke 29/12 fráköst, Dominykas Milka 24/6 fráköst, Jaka Brodnik 13/6 fráköst, Hörður Axel Vilhjálmsson 13/5 fráköst/9 stoðsendingar, Valur Orri Valsson 8/5 fráköst, Magnús Pétursson 8, Þröstur Leó Jóhannsson 6, Ágúst Orrason 5, Halldór Garðar Hermannsson 4/5 stoðsendingar.

Fráköst: 31 í vörn, 7 í sókn.

Dómarar: Sigurbaldur Frimannsson, Aðalsteinn Hrafnkelsson.

ÍR - Þór Þ. 93:89

TM Hellirinn, Bikarkeppni karla, 07. september 2021.

Gangur leiksins:: 3:4, 7:10, 13:17, 20:27, 26:29, 35:34, 39:48, 45:51, 54:57, 60:60, 66:68, 70:74, 72:74, 77:78, 84:80, 93:89.

ÍR: Tomas Zdanavicius 31/11 fráköst, Collin Anthony Pryor 22/6 fráköst, Sæþór Elmar Kristjánsson 17, Sigvaldi Eggertsson 12/9 fráköst, Róbert Sigurðsson 10/5 fráköst/7 stoðsendingar, Daði Berg Grétarsson 1.

Fráköst: 29 í vörn, 6 í sókn.

Þór Þ.: Luciano Nicolas Massarelli 21/6 fráköst/6 stoðsendingar, Daniel Mortensen 19/5 fráköst, Glynn Watson 18, Ronaldas Rutkauskas 11/12 fráköst, Davíð Arnar Ágústsson 8, Emil Karel Einarsson 6/7 fráköst, Ragnar Örn Bragason 6/6 fráköst/5 stoðsendingar.

Fráköst: 26 í vörn, 13 í sókn.

Dómarar: Gunnlaugur Briem, Ingi Björn Jónsson, Anton Elí Einarsson.

Áhorfendur: 75

Stjarnan - KR 113:92

Mathús Garðabæjar höllin, Bikarkeppni karla, 07. september 2021.

Gangur leiksins:: 9:5, 16:16, 20:24, 28:29, 33:34, 42:41, 44:45, 54:49, 62:49, 70:58, 74:64, 85:71, 95:71, 99:74, 103:86, 113:92.

Stjarnan: Hilmar Smári Henningsson 21/7 fráköst/5 stoðsendingar, Shawn Dominique Hopkins 20/9 fráköst/5 stoðsendingar, Arnþór Freyr Guðmundsson 18/5 stoðsendingar, David Gabrovsek 17/6 fráköst, Tómas Þórður Hilmarsson 10/10 fráköst/3 varin skot, Hlynur Elías Bæringsson 9/4 fráköst/5 stoðsendingar, Magnús Helgi Lúðvíksson 7, Kristján Fannar Ingólfsson 5, Sigurður Rúnar Sigurðsson 3, Ingimundur Orri Jóhannsson 3/4 fráköst.

Fráköst: 30 í vörn, 17 í sókn.

KR: Þórir Guðmundur Þorbjarnarson 21/7 fráköst/7 stoðsendingar, Brynjar Þór Björnsson 17, Björn Kristjánsson 15/5 fráköst, Þorvaldur Orri Árnason 14/6 fráköst, Alexander Óðinn Knudsen 12/4 fráköst, Almar Orri Atlason 7/5 fráköst, Veigar Áki Hlynsson 4/6 fráköst, Hallgrímur Árni Þrastarson 2.

Fráköst: 27 í vörn, 8 í sókn.

Dómarar: Sigmundur Már Herbertsson, Friðrik Árnason, Helgi Jónsson.

Áhorfendur: 103

Vestri - Sindri 71:95

Ísafjörður, Bikarkeppni karla, 07. september 2021.

Gangur leiksins:: 0:5, 2:13, 4:23, 7:32, 12:38, 17:47, 19:51, 26:55, 28:62, 34:64, 41:73, 48:80, 52:84, 60:86, 65:92, 71:95.

Vestri: Arnaldur Grímsson 20, Nemanja Knezevic 17/17 fráköst/5 stoðsendingar, Marko Jurica 16/4 fráköst, Hilmir Hallgrímsson 14/7 stoðsendingar, Friðrik Heiðar Vignisson 2/5 fráköst, Krzysztof Duda 2.

Fráköst: 18 í vörn, 14 í sókn.

Sindri: Gísli Þórarinn Hallsson 20/7 fráköst/7 stoðsendingar, Anders Gabriel P. Adersteg 18/10 fráköst, Simun Kovac 14/8 fráköst, Tómas Orri Hjálmarsson 13, Ismael Herrero Gonzalez 13/8 stoðsendingar, Patrick John Simon 12/6 fráköst, Árni Birgir Þorvarðarson 3, Sigurður Guðni Hallsson 2.

Fráköst: 30 í vörn, 9 í sókn.

Dómarar: Birgir Örn Hjörvarsson, Sveinn Bjornsson.

Áhorfendur: 100

Njarðvík - Valur 97:86

Njarðtaks-gryfjan, Bikarkeppni karla, 07. september 2021.

Gangur leiksins:: 5:7, 13:13, 20:17, 25:27, 29:36, 36:43, 40:50, 48:57, 60:59, 62:64, 70:69, 77:73, 82:79, 85:83, 91:83, 97:86.

Njarðvík: Fotios Lampropoulos 23/13 fráköst/4 varin skot, Mario Matasovic 20/9 fráköst/6 stoðsendingar, Dedrick Deon Basile 18/4 fráköst/6 stoðsendingar, Veigar Páll Alexandersson 13, Nicolas Richotti 11, Logi Gunnarsson 9, Ólafur Helgi Jónsson 3.

Fráköst: 28 í vörn, 7 í sókn.

Valur : Kristófer Acox 22/9 fráköst/6 stoðsendingar, Kári Jónsson 16/5 fráköst/8 stoðsendingar, Sveinn Búi Birgisson 14/8 fráköst, Pablo Cesar Bertone 13/5 fráköst/5 stoðsendingar, Hjálmar Stefánsson 12/7 fráköst, Ástþór Atli Svalason 6, Benedikt Blöndal 3.

Fráköst: 27 í vörn, 9 í sókn.

Dómarar: Davíð Kristján Hreiðarsson, Jakob Árni Ísleifsson, Bjarki Þór Davíðsson.

Grindavík - Breiðablik 118:112

HS Orku-höllin, Bikarkeppni karla, 07. september 2021.

Gangur leiksins:: 9:3, 15:7, 18:13, 22:14, 27:22, 32:32, 44:38, 49:54, 61:56, 68:64, 80:67, 86:75, 88:82, 96:92, 96:94, 102:102, 107:105, 118:112.

Grindavík: Ivan Aurrecoechea Alcolado 30/23 fráköst, Ólafur Ólafsson 27/12 fráköst, Malik Ammon Benlevi 15, Dagur Kár Jónsson 14/11 stoðsendingar, Kristinn Pálsson 12/7 stoðsendingar, Bragi Guðmundsson 11, Björgvin Hafþór Ríkharðsson 4/5 fráköst, Kristófer Breki Gylfason 3, Hilmir Kristjánsson 2.

Fráköst: 36 í vörn, 17 í sókn.

Breiðablik: Hilmar Pétursson 30/4 fráköst, Everage Lee Richardson 28/10 fráköst/5 stoðsendingar, Árni Elmar Hrafnsson 20/4 fráköst/8 stoðsendingar/5 stolnir, Danero Thomas 18/7 fráköst, Kristinn Marinósson 6, Sveinbjörn Jóhannesson 5, Sigurður Pétursson 3, Egill Vignisson 2.

Fráköst: 31 í vörn, 4 í sókn.

Dómarar: Aðalsteinn Hjartarson, Bjarni Hlíðkvist Kristmarsson, Guðmundur Ragnar Björnsson.

Áhorfendur: 178

mbl.is