Keflavík, Tindastóll, Þór og Grindavík með sigra

Þriðja umferð úrvalsdeildar karla í körfuknattleik, Subway-deildarinnar, hófst í kvöld með fjórum leikjum.

Mbl.is fylgdist með gangi mála í leikjunum fjórum og má lesa allt það helsta úr þeim í beinni textalýsingu hér að neðan.

Lýsing uppfærist sjálfkrafa

Allar lýsingar í beinni

Körfuboltinn í beinni opna loka
kl. 22:04 Textalýsing Þá er öllum fjórum leikjum kvöldsins lokið þar sem Keflavík, Tindastóll, Þór frá Þorlákshöfn og Grindavík unnu sigra.
mbl.is