Valur fékk harkalegt olnbogaskot (myndir)

Olnbogi Hlyns Bæringssonar nálgast andlit Vals Orra Valssonar.
Olnbogi Hlyns Bæringssonar nálgast andlit Vals Orra Valssonar. Ljósmynd/Kristinn Steinn Traustason

Valur Orri Valsson, leikmaður karlaliðs Keflavíkur í körfuknattleik, varð fyrir því óláni að fá fast olnbogaskot frá Hlyni Bæringssyni, leikmanni Stjörnunnar, þegar liðin mættust í hörkuleik í Garðabænum í gærkvöldi.

Valur Orri fékk nokkuð myndarlegan skurð á nefið fyrir vikið en virtist þó sem betur fer ekki mikið slasaður.

Stjarnan vann að lokum 98:95 eftir framlengdan leik.

Ljósmyndir af atvikinu má sjá hér fyrir neðan:

Hlynur og Valur Orri í baráttunni.
Hlynur og Valur Orri í baráttunni. Ljósmynd/Kristinn Steinn Traustason
Valur Orri liggur óvígur eftir.
Valur Orri liggur óvígur eftir. Ljósmynd/Kristinn Steinn Traustason
Dómarar leiksins fara yfir atvikið.
Dómarar leiksins fara yfir atvikið. Ljósmynd/Kristinn Steinn Traustason
Gert að meiðslum Vals Orra.
Gert að meiðslum Vals Orra. Ljósmynd/Kristinn Steinn Traustason
Ljósmynd/Kristinn Steinn Traustason
Ljósmynd/Kristinn Steinn Traustason
Ljósmynd/Kristinn Steinn Traustason
Ljósmynd/Kristinn Steinn Traustason
mbl.is