Hrósa mínum mönnum fyrir hjartað sem þeir sýndu

Benedikt Guðmundsson þjálfari Njarðvíkingar gríðarlega sáttur með að hafa landað sigri gegn baráttuglöðum Stjörnumönnum í kvöld í Subwaydeild karla. 

Benedikt sagði að í fyrsta lagi hafi þeir Njarðvíkingar verið að sigra frábært lið.

Benedikt sagði það einnig hafa gerst það sem hann vonaðist eftir þegar aðrir leikmenn skiluðu mikilvægu og góðu framlagi í fjarveru lykil leikmanna liðsins. 

Benedikt sagði hinsvegar liðið nú þurfa hvíld því stutt væri í næsta leik sem er gegn ÍR á sunnudaginn kemur.

Benedikt Guðmundsson, þjálfari Njarðvíkinga.
Benedikt Guðmundsson, þjálfari Njarðvíkinga. Ljósmynd/Óttar Geirsson
mbl.is