Óvænt úrslit á Akureyri og í Reykjavík

Skagamaðurinn Lucien Thomas Christofis skoraði 19 stig á Akureyri og …
Skagamaðurinn Lucien Thomas Christofis skoraði 19 stig á Akureyri og undirbýr hér vítaskot. Þórsararnir Tarojae Ali-Paishe og Baldur Örn Jóhannsson fylgjast með. Ljósmynd/Þórir Tryggvason

Óvænt úrslit urðu í 1. deild karla í körfuknattleik í gærkvöld, þegar 2. umferð deildarinnar var leikin í heild sinni. 

Skagamenn sem spáð var neðsta sætinu fóru til Akureyrar og sigruðu þar Þórsara sem léku í úrvalsdeildinni síðasta vetur, 77:74.

Ármenningar sem eru nýliðar í deildinni, sigruðu Fjölni í Reykjavíkurslag í íþróttahúsi Kennaraháskólans, 112:110, eftir framlengingu og mikla spennu.

Álftanesi var spáð yfirburðasigri í deildinni en liðið vann nauman sigur á Hamri í Hveragerði, 95:92.

Sindri gerði góða ferð í Borgarnes og vann þar Skallagrím 85:80 og Selfoss sigraði Hrunamenn í Suðurlandsslag, 103:88.

Eftir tvær umferðir hafa Selfoss, Ármann, Sindri og Álftanes unnið báða leiki sína en Þór, Skallagrímur, Hrunamenn og Fjölnir tapað báðum sínum.

Tölfræði leikjanna fimm er hér fyrir neðan:

Skallagrímur - Sindri 80:85

Borgarnes, 1. deild karla, 30. september 2022.

Gangur leiksins:: 5:5, 10:13, 15:13, 22:16, 25:21, 27:25, 29:31, 34:36, 36:40, 40:44, 44:53, 48:60, 54:65, 59:72, 71:78, 80:85.

Skallagrímur: Björgvin Hafþór Ríkharðsson 22/8 fráköst, Ragnar Magni Sigurjónsson 16, Almar Orn Bjornsson 16/4 fráköst, Marino Þór Pálmason 8, Jason Adrien Mboro Ricketts 6, Bergþór Ægir Ríkharðsson 6, Orri Jónsson 3, David Gudmundsson 3.

Fráköst: 22 í vörn, 4 í sókn.

Sindri: Tyler Emmanuel Stewart 23/8 fráköst, Rimantas Daunys 19/8 fráköst, Ismael Herrero Gonzalez 15/6 stoðsendingar, Oscar AlexanderTeglgard Jorgensen 12, Ebrima Jassey Demba 8/16 fráköst, Guillermo Sanchez Daza 7/4 fráköst, Árni Birgir Þorvarðarson 1.

Fráköst: 27 í vörn, 14 í sókn.

Dómarar: Friðrik Árnason, Ingi Björn Jónsson.

Áhorfendur: 127

Ármann - Fjölnir 112:110

Kennaraháskólinn, 1. deild karla, 30. september 2022.

Gangur leiksins:: 10:8, 17:17, 28:25, 36:31, 41:37, 45:45, 55:47, 62:47, 66:51, 70:59, 76:64, 80:72, 86:80, 92:85, 97:95, 101:101, 108:106, 112:110.

Ármann: Kristófer Már Gíslason 28/7 fráköst, Arnór Hermannsson 26/4 fráköst/10 stoðsendingar, William Thompson 19/10 fráköst, Austin Magnus Bracey 14/6 fráköst, Illugi Steingrímsson 10/9 fráköst, Guðjón Hlynur Sigurðarson 8, Egill Jón Agnarsson 7.

Fráköst: 26 í vörn, 13 í sókn.

Fjölnir: Kendall James Scott 34/9 fráköst, Arturo Fernandez Rodriguez 18/4 fráköst/5 stoðsendingar, Brynjar Kári Gunnarsson 15, Hilmir Arnarson 14, Karl Ísak Birgisson 13/5 fráköst, Rafn Kristján Kristjánsson 8/5 fráköst, Guðmundur Aron Jóhannesson 6/5 fráköst, Ísak Örn Baldursson 2.

Fráköst: 21 í vörn, 10 í sókn.

Dómarar: , Johann Gudmundsson.

Áhorfendur: 57

Selfoss - Hrunamenn 103:88

Vallaskóli, 1. deild karla, 30. september 2022.

Gangur leiksins:: 12:5, 19:9, 26:15, 31:20, 39:22, 47:30, 54:37, 62:39, 70:40, 74:47, 78:54, 81:62, 87:72, 92:75, 98:82, 103:88.

Selfoss: Srdan Stojanovic 30/6 fráköst/9 stoðsendingar, Gerald Robinson 28/10 fráköst, Kennedy Clement Aigbogun 18/4 fráköst, Arnaldur Grímsson 7/5 fráköst, Ísar Freyr Jónasson 6, Jonas Rusom 4, Birkir Hrafn Eyþórsson 4, Ísak Júlíus Perdue 4/5 fráköst/9 stoðsendingar/5 stolnir, Styrmir Jónasson 2.

Fráköst: 24 í vörn, 14 í sókn.

Hrunamenn: Ahmad James Gilbert 29/9 fráköst, Samuel Anthony Burt 25/5 fráköst, Friðrik Heiðar Vignisson 12, Eyþór Orri Árnason 11/4 fráköst, Konrad Tota 6/4 fráköst, Óðinn Freyr Árnason 3, Yngvi Freyr Óskarsson 2/5 fráköst.

Fráköst: 24 í vörn, 6 í sókn.

Dómarar: Sigmundur Már Herbertsson, Agnar Guðjónsson.

Áhorfendur: 70

Hamar - Álftanes 92:95

Hveragerði, 1. deild karla, 30. september 2022.

Gangur leiksins:: 4:8, 8:15, 12:15, 23:25, 30:31, 36:37, 45:39, 51:47, 59:51, 68:56, 68:64, 72:71, 79:73, 82:84, 87:86, 92:95.

Hamar: Mirza Sarajlija 29/5 fráköst/7 stoðsendingar, Jose Medina Aldana 23/5 fráköst/10 stoðsendingar, Alfonso Birgir Söruson Gomez 15/7 fráköst, Ragnar Agust Nathanaelsson 11/14 fráköst/5 stoðsendingar, Björn Ásgeir Ásgeirsson 5, Daði Berg Grétarsson 5/4 fráköst, Daníel Sigmar Kristjánsson 3, Kristinn Ólafsson 1.

Fráköst: 31 í vörn, 9 í sókn.

Álftanes: Cedrick Taylor Bowen 29/7 fráköst/5 stoðsendingar, Dúi Þór Jónsson 16/5 stoðsendingar, Pálmi Geir Jónsson 13/10 fráköst, Eysteinn Bjarni Ævarsson 13/7 fráköst/6 stoðsendingar, Dino Stipcic 12/7 fráköst, Ragnar Jósef Ragnarsson 6, Snjólfur Marel Stefánsson 4/4 fráköst, Steinar Snær Guðmundsson 2.

Fráköst: 24 í vörn, 17 í sókn.

Dómarar: Davíð Kristján Hreiðarsson, Einar Valur Gunnarsson.

Áhorfendur: 150

Þór Ak. - ÍA 74:77

Höllin Ak, 1. deild karla, 30. september 2022.

Gangur leiksins:: 4:3, 6:10, 14:15, 20:15, 25:22, 30:34, 36:41, 41:45, 43:48, 48:50, 56:53, 65:55, 69:57, 69:64, 71:72, 74:77.

Þór Ak.: Tarojae Ali-Paishe Brake 20/7 fráköst, Smári Jónsson 14/4 fráköst/5 stolnir, Zak David Harris 12, Toni Cutuk 12/14 fráköst, Hlynur Freyr Einarsson 5/5 fráköst, Kolbeinn Fannar Gislason 4, Baldur Örn Jóhannsson 4/6 fráköst, Páll Nóel Hjálmarsson 3.

Fráköst: 27 í vörn, 14 í sókn.

ÍA: Jalen David Dupree 24/18 fráköst, Lucien Thomas Christofis 19/11 fráköst/6 stoðsendingar, Anders Gabriel P. Adersteg 18/13 fráköst, Davíð Alexander H. Magnússon 7, Júlíus Duranona 5, Jóel Duranona 2, Þórður Freyr Jónsson 2.

Fráköst: 29 í vörn, 18 í sókn.

Dómarar: Stefán Kristinsson, Joaquin de la Cuesta.

Áhorfendur: 170

mbl.is