KR og Þór frá Akureyri styrktu stöðu sína í toppbaráttu 1. deildar kvenna í körfuknattleik í gær en þá fóru þrír leikir fram í deildinni.
KR vann Tindastól á Meistaravöllum, 87:64, og er með 12 stig í þriðja sæti deildarinnar, á eftir Stjörnunni og Snæfelli. Hulda Ósk Bergsteinsdóttir skoraði 24 stig fyrir KR.
Þór frá Akureyri vann b-lið Breiðabliks auðveldlega í Smáranum, 101:45, þar sem Hrefna Ottósdóttir skoraði 40 stig fyrir Akureyrarliðið. Þórskonur eru með 12 stig í fjórða sæti deildarinnar.
Þá vann Ármann sigur á liði Aþenu/Leiknis/UMFK í Austurbergi, 60:54. Ármannskonur eru komnar með sex stig í sjötta sæti deildarinnar.
Tölfræði leikjanna er hér fyrir neðan:
Austurberg, 1. deild kvenna, 05. nóvember 2022.
Gangur leiksins:: 2:4, 2:9, 5:13, 11:19, 20:19, 25:22, 27:24, 33:37, 35:37, 35:41, 38:41, 41:46, 45:51, 47:53, 49:55, 54:60.
Aþena/Leiknir/UMFK: Nerea Brajac 13, Kristín Alda Jörgensdóttir 11/12 fráköst, Cierra Myletha Johnson 10/6 fráköst, Tanja Ósk Brynjarsdóttir 7/6 fráköst, Madison Marie Pierce 5, Hera Björk Arnarsdóttir 3, Elektra Mjöll Kubrzeniecka 3/7 fráköst, Kolbrún Ástríður Ingþórsdóttir 2.
Fráköst: 25 í vörn, 15 í sókn.
Ármann: Schekinah Sandja Bimpa 22/22 fráköst, Jónína Þórdís Karlsdóttir 18/8 fráköst, Telma Lind Bjarkadóttir 6, Viktoría Líf Önnudóttir Schmidt 5, Hildur Ýr Káradóttir Schram 5/8 fráköst, Þóra Birna Ingvarsdóttir 3, Ingunn Erla Bjarnadóttir 1.
Fráköst: 35 í vörn, 11 í sókn.
Dómarar: .
Áhorfendur: 50
Smárinn, 1. deild kvenna, 05. nóvember 2022.
Gangur leiksins:: 2:7, 2:13, 6:24, 9:31, 11:32, 16:34, 18:38, 18:51, 20:60, 22:66, 24:74, 29:74, 34:78, 37:85, 39:92, 45:101.
Breiðablik b: Inga Sigríður Jóhannsdóttir 11/8 fráköst, Eyrún Ósk Alfreðsdóttir 8/10 fráköst, Hera Magnea Kristjánsdóttir 6, Eva Bryndís Guðrúnardóttir 5, Þórdís Rún Hjörleifsdóttir 4, María Vigdís Sánchez-Brunete 4, Rannveig Bára Bjarnadóttir 3, Aldís Erna Pálsdóttir 2, Lilja Dís Gunnarsdóttir 2.
Fráköst: 23 í vörn, 7 í sókn.
Þór Ak.: Hrefna Ottósdóttir 40/6 fráköst, Madison Anne Sutton 20/25 fráköst/12 stoðsendingar, Emma Karólína Snæbjarnardóttir 11/6 fráköst/3 varin skot, Eva Wium Elíasdóttir 11/6 stoðsendingar, Marín Lind Ágústsdóttir 7, Heiða Hlín Björnsdóttir 5, Valborg Elva Bragadóttir 3, Karen Lind Helgadóttir 2/5 fráköst, Kristin Maria Snorradottir 2/5 fráköst.
Fráköst: 36 í vörn, 20 í sókn.
Dómarar: Bjarki Kristjánsson, John Ryan Alguno.
Áhorfendur: 21
Meistaravellir, 1. deild kvenna, 05. nóvember 2022.
Gangur leiksins:: 5:2, 12:8, 17:11, 25:11, 29:13, 35:19, 42:26, 47:30, 47:32, 53:38, 59:44, 68:52, 70:52, 75:56, 82:60, 87:64.
KR: Hulda Ósk Bergsteinsdóttir 22/4 fráköst, Violet Morrow 15/9 fráköst, Fanney Ragnarsdóttir 11, Anna María Magnúsdóttir 10/4 fráköst, Perla Jóhannsdóttir 9/8 stoðsendingar, Sara Emily Newman 7/4 fráköst, Fjóla Gerður Gunnarsdóttir 6/5 fráköst, Anna Margrét Hermannsdóttir 4, Lea Gunnarsdóttir 3/7 fráköst.
Fráköst: 29 í vörn, 10 í sókn.
Tindastóll: Chloe Rae Wanink 25/5 fráköst, Emese Vida 15/15 fráköst/4 varin skot, Eva Rún Dagsdóttir 11/4 fráköst/6 stoðsendingar, Inga Sólveig Sigurðardóttir 6/4 fráköst, Fanney María Stefánsdóttir 4/4 fráköst, Rebekka Hólm Halldórsdóttir 3.
Fráköst: 20 í vörn, 12 í sókn.
Dómarar: .
Áhorfendur: 43