Framkvæmdastjóri KKÍ sest á Alþingi

Hannes Sigurbjörn Jónsson, framkvæmdastjóri KKÍ.
Hannes Sigurbjörn Jónsson, framkvæmdastjóri KKÍ. mbl.is/Eggert Jóhannesson

Hannes Sigurbjörn Jónsson, framkvæmdastjóri Körfuknattleikssambands Íslands, tekur í dag sæti á Alþingi sem varamaður.

Hannes var í öðru sæti á lista Samfylkingarinnar í Norðvesturkjördæmi í alþingiskosningunum í vetur og tekur nú sæti Örnu Láru Jónsdóttur sem var í fyrsta sæti listans.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka