Þrír Spánverjar á óskalista Arsenal

í fyrradag Mikel Arteta, knattspyrnustjóri Arsenal, ætlar sér að styrkja leikmannahóp liðsins í sumar en það eru enskir fjölmiðlar sem greina frá þessu. Meira »

Arsenal rennir hýru auga til Lingards

5.4. Það virðist óumflýjanlegt að knattspyrnumaðurinn Jesse Lingard rói á önnur mið og yfirgefi uppeldisfélag sitt, Manchester United í sumar. Íþróttamiðillinn Athletic segir frá því að líklegasti áfangastaður sóknarmannsins sé Lundúnalið Arsenal. Meira »

Arsenal vill klára tímabilið

3.4. Forráðamenn Arsenal eru þeirrar skoðunar að klára eigi yfirstandandi tímabil, þrátt fyrir útbreiðslu kórónuveirunnar. Í dag var efstu deildum Englands frestað ótímabundið. Meira »

Mun yfirgefa Arsenal fljótlega

31.3. Þrátt fyrir að Mesut Özil sé heimsklassa knattspyrnumaður á hann enga framtíð hjá Arsenal að sögn Andrei Arshavin, sem á sínum tíma var í miklu uppáhaldi hjá stuðningsmönnum félagsins. Meira »

Frá Liverpool til London?

31.3. Króatíski knattspyrnumaðurinn Dejan Lovren mun að öllum líkindum yfirgefa Liverpool í sumar eftir sex ár á Anfield. Arsenal og Tottenham eru bæði sögð áhugasöm um miðvörðinn sem er þrítugur að árum. Meira »

Gerir það sem Pogba átti að gera

31.3. Emmanuel Petit, fyrrverandi leikmaður enska knattspyrnufélagsins Arsenal, er afar ánægður með Bruno Fernandes, nýjasta leikmanna Manchester United. Meira »

Algjört skrímsli

31.3. Knattspyrnumaðurinn Robin van Persie gekk til liðs við Manchester United frá Arsenal árið 2012.  Meira »

Ég brotnaði algjörlega

30.3. Bacary Sagna var einn besti hægri bakvörður ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta er hann lék með Arsenal frá 2007 til 2014. Var hann valinn í lið ársins 2008 og 2011 og lék 284 leiki með liðinu. Meira »

Guardiola gæti hætt með City

29.3. Emmanuel Petit, fyrrverandi leikmaður Arsenal, segir að tveggja ára bannið frá Meistaradeild Evrópu í fótbolta, sem Manchester City var úrskurðað í fyrr á árinu, gæti orðið til þess að Pep Guardiola hætti með liðið. Meira »

Enginn vildi hann jafn mikið og Ferguson

29.3. Umboðsmaðurinn Jorge Mendes hefur sagt söguna af því hvernig Manchester United hafði betur gegn Liverpool og Arsenal í baráttunni um undirskrift Cristiano Ronaldo frá Sporting í Portúgal sumarið 2003. Meira »

Stríð án enda

29.3. Stríð hefur geisað í norðurhluta Lundúnaborgar í meira heila öld. Hinar stríðandi fylkingar eru knattspyrnufélögin Arsenal og Tottenham Hotspur og eru kærleikar þeirra í millum vægast sagt litlir eftir ótrúlega uppákomu árið 1919. Meira »

Þú talar ekki svona um félagið þitt

28.3. Knattspyrnumaðurinn Bacary Sagna, fyrrverandi leikmaður Arsenal og franska landsliðsins, er ekki par sáttur við ummæli Cesc Fabregas á dögunum en þeir voru samherjar hjá Arsenal um árabil. Meira »

Óvissa hjá leikmanni Arsenal

27.3. Knattspyrnumaðurinn Shkodran Mustafi, leikmaður Arsenal á Englandi, viðurkennir að framtíð sín sé í óvissu. Mustafi var tjáð af Unai Emery, fyrrverandi stjóra sínum hjá Arsenal, að hann mætti yfirgefa félagið. Meira »

Fann strax á mér að ég væri smitaður

27.3. Mikel Arteta knattspyrnustjóri Arsenal segir að hann hafi óttast að smita lið sitt og alla í kringum sig þegar hann komst að því að hann væri með kórónuveiruna, fyrstur allra þeirra sem tengjast liðum í ensku úrvalsdeildinni. Meira »

Leikmenn Arsenal voru ekki nógu góðir

25.3. Cesc Fabregas segir að fáir leikmenn Arsenal hafi verið jafn góðir og hann undir það síðasta, áður en hann fór frá félaginu og gekk til liðs við Barcelona árið 2011. Meira »

Arsenal-maður sendir skýr skilaboð

24.3. Gabriel Martinelli, átján ára gamall Brasilíumaður, hefur vakið mikla athygli fyrir frammistöðu sína með Arsenal í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í vetur og fyrir vikið verið orðaður við félög á borð við Real Madrid. Meira »

Arsenal segir öllum að halda sig heima

23.3. Enska knattspyrnufélagið Arsenal hefur ráðlagt öllum sínum leikmönnum að halda áfram til heima hjá sér enda þótt fjórtán daga sóttkví sem þeir voru settir í vegna veikinda knattspyrnustjórans Mikel Arteta renni út á morgun. Meira »

Liverpool og Arsenal fylgjast með ungum Frakka

21.3. Ensku knattspyrnufélögin Liverpool og Arsenal hafa áhuga á Evan Ndicka, tvítugum Frakka sem leikur með Eintracht Frankfurt í Þýskalandi. Þá hafa Valencia, Sevilla og AC og Inter í Mílan einnig fylgst með leikmanninum unga. Meira »

Aubameyang það sem United þarf

21.3. Knattspyrnumaðurinn Pierre-Emerick Aubameyang, sem spilar fyrir Arsenal á Englandi, er akkúrat það sem Manchester United þarf. Þetta sagði gömul Arsenal-kempa á Sky Sports. Meira »

Fyrrverandi leikmenn Arsenal reknir

20.3. Svissneska knattspyrnufélagið Sion rak í dag níu leikmenn sem neituðu að samþykkja launalækkun vegna kórónuveirunnar. Á meðal þeirra eru Alex Song og JOhan Djourou sem léku með Arsenal. Meira »
Staðan - Enski boltinn
L U J T Mörk Stig
1 Liverpool 29 27 1 1 66:21 82
2 Manch.City 28 18 3 7 68:31 57
3 Leicester 29 16 5 8 58:28 53
4 Chelsea 29 14 6 9 51:39 48
5 Manch.Utd 29 12 9 8 44:30 45
6 Wolves 29 10 13 6 41:34 43
7 Sheffield Utd 28 11 10 7 30:25 43
8 Tottenham 29 11 8 10 47:40 41
9 Arsenal 28 9 13 6 40:36 40
10 Burnley 29 11 6 12 34:40 39
11 Crystal Palace 29 10 9 10 26:32 39
12 Everton 29 10 7 12 37:46 37
13 Newcastle 29 9 8 12 25:41 35
14 Southampton 29 10 4 15 35:52 34
15 Brighton 29 6 11 12 32:40 29
16 West Ham 29 7 6 16 35:50 27
17 Watford 29 6 9 14 27:44 27
18 Bournemouth 29 7 6 16 29:47 27
19 Aston Villa 28 7 4 17 34:56 25
20 Norwich 29 5 6 18 25:52 21
Næstu leikir Arsenal
11.03Manch.City:Arsenal
14.03Brighton:Arsenal
22.03Southampton:Arsenal
04.04Arsenal:Norwich
13.04Wolves:Arsenal
18.04Arsenal:Leicester
26.04Tottenham:Arsenal
02.05Arsenal:Liverpool
09.05Aston Villa:Arsenal
17.05Arsenal:Watford
Úrslit í leikjum Arsenal
11.08Newcastle0:1Arsenal
17.08Arsenal2:1Burnley
24.08Liverpool3:1Arsenal
01.09Arsenal2:2Tottenham
15.09Watford2:2Arsenal
22.09Arsenal3:2Aston Villa
30.09Manch.Utd1:1Arsenal
06.10Arsenal1:0Bournemouth
21.10Sheffield Utd1:0Arsenal
27.10Arsenal2:2Crystal Palace
02.11Arsenal1:1Wolves
09.11Leicester2:0Arsenal
23.11Arsenal2:2Southampton
01.12Norwich2:2Arsenal
05.12Arsenal1:2Brighton
09.12West Ham1:3Arsenal
15.12Arsenal0:3Manch.City
21.12Everton0:0Arsenal
26.12Bournemouth1:1Arsenal
29.12Arsenal1:2Chelsea
01.01Arsenal2:0Manch.Utd
11.01Crystal Palace1:1Arsenal
18.01Arsenal1:1Sheffield Utd
21.01Chelsea2:2Arsenal
02.02Burnley0:0Arsenal
16.02Arsenal4:0Newcastle
23.02Arsenal3:2Everton
07.03Arsenal1:0West Ham