Norwich

Siðlaust tómarúm í enska fótboltanum

í fyrradag Tvö félög í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu, Newcastle og Norwich, hafa ákveðið að nýta sér stuðning breskra stjórnvalda við atvinnulífið og láta hið opinbera greiða starfsfólki sínu hluta launa sinna af almannafé. Meira »

Nýliðarnir ætla sér í Evrópukeppni (myndskeið)

7.3. Sheffield United vann Norwich 1:0 á heimavelli í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag þar sem Billy Sharp skoraði sigurmarkið á 36. mínútu. Meira »

Uppákoman hjá Tottenham til rannsóknar

5.3. Enska knattspyrnusambandið hefur staðfest við BBC að atvik sem átti sér stað eftir leik Tottenham og Norwich í ensku bikarkeppninni í gærkvöldi er til rannsóknar. Um er að ræða þegar Eric Dier, leikmaður Tottenham, hljóp upp í stúku og átti í deilum við stuðningsmann. Meira »

Leikmaður Tottenham hljóp upp í stúku (myndskeið)

5.3. Eric Dier, miðjumaður Tottenham, hljóp upp í stúkuna á leikvangi félagsins eftir ósigurinn gegn Norwich í sextán liða úrslitum bikarkeppninnar í kvöld og reyndi að komast að áhorfanda sem hafði kallað ókvæðisorð að honum. Meira »

United fær botnliðið með sigri

4.3. Dregið var í átta liða úrslit enska bikarsins í fótbolta í kvöld. Stórleikur umferðarinnar verður á heimavelli Tottenham, komist liðið áfram gegn Norwich í kvöld og Manchester United hefur betur gegn B-deildarliði Derby annað kvöld. Meira »
Staðan - Enski boltinn
L U J T Mörk Stig
1 Liverpool 29 27 1 1 66:21 82
2 Manch.City 28 18 3 7 68:31 57
3 Leicester 29 16 5 8 58:28 53
4 Chelsea 29 14 6 9 51:39 48
5 Manch.Utd 29 12 9 8 44:30 45
6 Wolves 29 10 13 6 41:34 43
7 Sheffield Utd 28 11 10 7 30:25 43
8 Tottenham 29 11 8 10 47:40 41
9 Arsenal 28 9 13 6 40:36 40
10 Burnley 29 11 6 12 34:40 39
11 Crystal Palace 29 10 9 10 26:32 39
12 Everton 29 10 7 12 37:46 37
13 Newcastle 29 9 8 12 25:41 35
14 Southampton 29 10 4 15 35:52 34
15 Brighton 29 6 11 12 32:40 29
16 West Ham 29 7 6 16 35:50 27
17 Watford 29 6 9 14 27:44 27
18 Bournemouth 29 7 6 16 29:47 27
19 Aston Villa 28 7 4 17 34:56 25
20 Norwich 29 5 6 18 25:52 21
Næstu leikir Norwich
14.03Norwich:Southampton
21.03Norwich:Everton
04.04Arsenal:Norwich
11.04Norwich:Brighton
18.04Watford:Norwich
25.04Norwich:West Ham
02.05Chelsea:Norwich
09.05Norwich:Burnley
17.05Manch.City:Norwich
Úrslit í leikjum Norwich
09.08Liverpool4:1Norwich
17.08Norwich3:1Newcastle
24.08Norwich2:3Chelsea
31.08West Ham2:0Norwich
14.09Norwich3:2Manch.City
21.09Burnley2:0Norwich
28.09Crystal Palace2:0Norwich
05.10Norwich1:5Aston Villa
19.10Bournemouth0:0Norwich
27.10Norwich1:3Manch.Utd
02.11Brighton2:0Norwich
08.11Norwich0:2Watford
23.11Everton0:2Norwich
01.12Norwich2:2Arsenal
04.12Southampton2:1Norwich
08.12Norwich1:2Sheffield Utd
14.12Leicester1:1Norwich
21.12Norwich1:2Wolves
26.12Aston Villa1:0Norwich
28.12Norwich2:2Tottenham
01.01Norwich1:1Crystal Palace
11.01Manch.Utd4:0Norwich
18.01Norwich1:0Bournemouth
22.01Tottenham2:1Norwich
01.02Newcastle0:0Norwich
15.02Norwich0:1Liverpool
23.02Wolves3:0Norwich
28.02Norwich1:0Leicester
07.03Sheffield Utd1:0Norwich