Úlfarnir í 5. sætið – Villa í vandræðum

27.6. Wolves skaut sér upp í 5. sæti ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu með 1:0-sigri á Aston Villa á útivelli í eina leik dagsins í deildinni rétt í þessu. Meira »

Nágrannaslagurinn sýndur beint á mbl.is

27.6. Viðureign nágrannaliðanna Aston Villa og Wolves í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu hefst klukkan 11.30 á Villa Park í Birmingham og er leikurinn sýndur beint hér á mbl.is. Meira »

Jafntefli í Newcastle (myndskeið)

24.6. Newcastle og Aston Villa gerðu 1:1-jafntefli í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu á St. Jame's Park í Newcastle í dag.   Meira »

Chelsea styrkti stöðu sína í fjórða sætinu

21.6. Olivier Giroud reyndist hetja Chelsea þegar liðið heimsótti Aston Villa á Villa Park í Birmingham í ensku úrvalsdeildinni í dag. Meira »

Hver ætlar að borga bónusinn?

18.6. Oliver Norwood, leikmaður Sheffield United í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu, var afar ósáttur eftir markalaust jafntefli liðsins gegn Aston Villa í ensku úrvalsdeildinni í gær. Meira »

„Draugamarkið“ verður ekki rannsakað

18.6. Enska úrvalsdeildin mun ekkert aðhafast frekar vegna galla í marklínutækninni í leik Aston Villa og Sheffield United á Villa Park í gær. Sheffield-menn komu þá boltanum í markið eftir að Örjan Nyland í marki Aston Villa greip hann og datt svo bersýnilega með hann inn í markið. Meira »

Marklínutæknin brást í Birmingham (myndskeið)

17.6. Aston Villa og Sheffield United gerðu markalaust jafntefli í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu á Villa Park í Birmingham í dag í fyrsta leik deildarinnar eftir rúmlega þriggja mánaða hlé vegna kórónuveirufaraldursins. Meira »

Rán um hábjartan dag

17.6. Aston Villa og Sheffield United skildu jöfn fyrsta leik ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu eftir að hlé var gert á deildinni vegna kórónuveirufaraldursins þann 9. mars síðastliðinn. Meira »

Skotmark United kostar 80 milljónir

17.6. Enski knatt­spyrnumaður­inn Jack Greal­ish mun kosta 80 milljónir punda í sumar þegar ensku úrvalsdeildinni lýkur. Sóknarmaðurinn er ein skærasta stjarna nýliða Aston Villa en Manchester United er talið áhugasamt um að kaupa hann fyrir næstu leiktíð. Meira »

Ekki í fyrsta sinn sem leikið er á tómum Villa Park

16.6. Aston Villa tekur á móti Sheffield United á morgun í fyrsta leiknum í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu eftir að keppni fer af stað á ný eftir kórónuveirufaraldurinn. Meira »

Endurkoman eins og alvörustórmót (myndskeið)

16.6. Enska úrvalsdeildin í knattspyrnu snýr aftur á morgun þegar Aston Villa tekur á móti Sheffield United og Manchester City fær Arsenal í heimsókn, síðar um daginn. Meira »

Enska úrvalsdeildin snýr aftur (myndskeið)

15.6. Enska úrvalsdeildin í knattspyrnu snýr aftur 17. júní þegar Aston Villa tekur á móti Sheffield United og Manchester City og Arsenal eigast við í Manchester. Meira »
Staðan - Enski boltinn
L U J T Mörk Stig
1 Liverpool 32 28 2 2 70:25 86
2 Manch.City 32 21 3 8 81:33 66
3 Leicester 32 16 7 9 60:31 55
4 Chelsea 32 16 6 10 57:44 54
5 Manch.Utd 32 14 10 8 51:31 52
6 Wolves 32 13 13 6 45:34 52
7 Sheffield Utd 32 12 11 9 33:32 47
8 Arsenal 32 11 13 8 47:41 46
9 Tottenham 32 12 9 11 51:44 45
10 Burnley 32 13 6 13 36:45 45
11 Everton 32 12 8 12 40:47 44
12 Crystal Palace 32 11 9 12 28:37 42
13 Newcastle 32 11 9 12 33:43 42
14 Southampton 32 12 4 16 41:55 40
15 Brighton 32 7 12 13 34:44 33
16 West Ham 32 8 6 18 38:56 30
17 Watford 32 6 10 16 29:49 28
18 Aston Villa 32 7 6 19 36:60 27
19 Bournemouth 32 7 6 19 30:54 27
20 Norwich 32 5 6 21 25:60 21
Næstu leikir Aston Villa
29.02Aston Villa:Sheffield Utd
02.05Everton:Aston Villa
09.05Aston Villa:Arsenal
17.05West Ham:Aston Villa
05.07Liverpool:Aston Villa
09.07Aston Villa:Manch.Utd
12.07Aston Villa:Crystal Palace
Úrslit í leikjum Aston Villa
10.08Tottenham3:1Aston Villa
17.08Aston Villa1:2Bournemouth
23.08Aston Villa2:0Everton
31.08Crystal Palace1:0Aston Villa
16.09Aston Villa0:0West Ham
22.09Arsenal3:2Aston Villa
28.09Aston Villa2:2Burnley
05.10Norwich1:5Aston Villa
19.10Aston Villa2:1Brighton
26.10Manch.City3:0Aston Villa
02.11Aston Villa1:2Liverpool
10.11Wolves2:1Aston Villa
25.11Aston Villa2:0Newcastle
01.12Manch.Utd2:2Aston Villa
04.12Chelsea2:1Aston Villa
08.12Aston Villa1:4Leicester
14.12Sheffield Utd2:0Aston Villa
21.12Aston Villa1:3Southampton
26.12Aston Villa1:0Norwich
28.12Watford3:0Aston Villa
01.01Burnley1:2Aston Villa
12.01Aston Villa1:6Manch.City
18.01Brighton1:1Aston Villa
21.01Aston Villa2:1Watford
01.02Bournemouth2:1Aston Villa
16.02Aston Villa2:3Tottenham
22.02Southampton2:0Aston Villa
09.03Leicester4:0Aston Villa
17.06Aston Villa0:0Sheffield Utd
21.06Aston Villa1:2Chelsea
24.06Newcastle1:1Aston Villa
27.06Aston Villa0:1Wolves