Vill vera áfram á Englandi

31.3. Brasilíski knattspyrnumaðurinn Willian vill vera áfram á Englandi á næstu leiktíð, en samningur hans við Chelsea rennur út í sumar. Félagið og leikmaðurinn hafa rætt um nýjan samning en ekki komist að samkomulagi. Meira »

Gerði allt hvað ég gat til að yfirgefa Chelsea

29.3. Franski framherjinn Olivier Giroud viðurkennir að hann hafi gert allt hvað hann gat til að yfirgefa enska knattspyrnufélagið Chelsea í janúar. Meira »

Chelsea að skjóta United ref fyrir rass

29.3. Enska knattspyrnufélagið Chelsea virðist ætla að hafa betur í baráttunni um að semja við ungstirnið Jude Bellingham frá Birmingham en táningurinn virtist vera á leið til Manchester. Meira »

Erfitt að vera ekki nálægt börnunum

28.3. Spænski knatt­spyrnumaður­inn Pedro segir það erfitt að vera án fjölskyldunnar á þessum erfiðu tímum vegna útbreiðslu kórónuveirunnar. Eiginkona hans og börn eru á Spáni en hann er sjálfur fastur á Englandi þar sem hann spilar fyrir Chelsea. Meira »

Alveg sama um áhuga Chelsea

28.3. Manuel Neuer, fyrirliði knattspyrnuliðs Bayern München, hefur ekki áhuga á því að yfirgefa félagið í sumar en það eru þýskir fjölmiðlar sem greina frá þessu. Meira »

Þýddu viðtalið ekki rétt

27.3. Spænski knattspyrnumaðurinn Pedro segir að ummæli sín við spænska útvarpsstöð á dögunum hafi verið misskilin af enskum fjölmiðlum en þar kom fram í kjölfar viðtalsins að Pedro hefði ákveðið að yfirgefa enska félagið Chelsea í sumar þegar samningur hans rennur út. Meira »

Fékk kórónuveiruna en er farinn að æfa á ný

26.3. Fyrsti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu sem greindist með kórónuveiruna, táningurinn Callum Hudson-Odoi hjá Chelsea, er kominn á kreik á ný og farinn að æfa aftur utanhúss. Meira »

Hættir hjá Chelsea þegar samningurinn rennur út

25.3. Spænski knattspyrnumaðurinn Pedro ætlar að hætta hjá enska úrvalsdeildarliðinu Chelsea í sumar en hann segist þó lítið hugsa um framtíð sína á meðan heimurinn berst gegn útbreiðslu kórónuveirunnar. Meira »

Chelsea vill miðjumann West Ham

23.3. Enska úrvalsdeildarfélagið Chelsea hefur áhuga á Declan Rice, miðjumanni West Ham. Hefur félagið mikinn áhuga á að fá varnarsinnaðan miðjumann til félagsins og er Rice efstur á lista. Meira »

Býðst til að spila samningslaus

19.3. Brasilíski knattspyrnumaðurinn Willian hefur boðist til þess að klára tímabilið með Chelsea, þótt hann verði samningslaus í lok leiktíðar og að frestun ensku úrvalsdeildarinnar geri það að verkum að hann verður samningslaus áður en tímabilið verður búið. Meira »

Fyrrverandi leikmaður Liverpool til Chelsea?

18.3. Enska knattspyrnufélagið Chelsea hefur áhuga á Philippe Coutinho, sóknarmanni Barcelona og fyrrverandi leikmanni Liverpool, en það eru spænskir fjölmiðlar sem greina frá þessu. Meira »

Yfirgaf sóttkví í leyfisleysi

16.3. Mason Mount, sóknarmaður enska knattspyrnufélagsins Chelsea, á von á hárri fjársekt frá félaginu eftir að hafa yfirgefið sóttkví, sem hann var skikkaður í vegna kórónuveirunnar, í leyfisleysi. Meira »

Sá fyrsti í ensku úrvalsdeildinni

13.3. Callum Hudson-Odoi, sóknarmaður enska knattspyrnufélagsins Chelsea, greindist með kórónuveiruna í gær en það eru enskir fjölmiðlar sem greina frá þessu í dag. Meira »

Enn og aftur vesen á miðjumanni Chelsea

11.3. Enski knattspyrnumaðurinn Danny Drinkwater er enn og aftur búinn að koma sér í klandur eftir slagsmál við Jota á æfingasvæði Aston Villa í gær. Drinkwater er sem stendur að láni hjá Villa frá Chelsea. Meira »

Breytt umhverfi hjá Chelsea (myndskeið)

8.3. Chelsea vann öruggan 4:0-sigur á Everton í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Billy Gilmour átti góðan leik á miðjunni hjá Chelsea en hann er aðeins 18 ára gamall. Meira »

Var markið Gylfa að kenna? (myndskeið)

8.3. Chelsea vann afar sannfærandi 4:0-sigur á Everton í fyrri leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta.   Meira »

Gylfi ósýnilegur þegar Everton þurfti á honum að halda

8.3. Gylfi Þór Sigurðsson fær algjöra falleinkunn frá blaðamönnum Liverpool Echo eftir frammistöðu sína í slæmu tapi Everton gegn Chelsea í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Meira »

Chelsea burstaði Gylfa og félaga

8.3. Chelsea burstaði Everton 4:0 á Stamford Bridge í viðureign liðanna í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Carlo Ancelotti, knattspyrnustjóri Everton, var að snúa aftur á sinn gamla heimavöll en hann gerði lið Chelsea að Englandsmeistara árið 2010. Meira »

Misstu af stigum í Evrópubaráttu (myndskeið)

7.3. Wolves missti dýrmæt stig á heimavelli með 0:0-jafntefli við Brighton í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag, en er áfram í fimmta sætinu með 43 stig, tveimur stigum á eftir Chelsea. Meira »

Stórleikur hjá Gylfa og félögum (myndskeið)

6.3. Gylfi Þór Sigurðsson og samherjar hans hjá Everton heimsækja Chelsea á Stamford Bridge í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta á sunnudag klukkan 14. Meira »
Staðan - Enski boltinn
L U J T Mörk Stig
1 Liverpool 29 27 1 1 66:21 82
2 Manch.City 28 18 3 7 68:31 57
3 Leicester 29 16 5 8 58:28 53
4 Chelsea 29 14 6 9 51:39 48
5 Manch.Utd 29 12 9 8 44:30 45
6 Wolves 29 10 13 6 41:34 43
7 Sheffield Utd 28 11 10 7 30:25 43
8 Tottenham 29 11 8 10 47:40 41
9 Arsenal 28 9 13 6 40:36 40
10 Burnley 29 11 6 12 34:40 39
11 Crystal Palace 29 10 9 10 26:32 39
12 Everton 29 10 7 12 37:46 37
13 Newcastle 29 9 8 12 25:41 35
14 Southampton 29 10 4 15 35:52 34
15 Brighton 29 6 11 12 32:40 29
16 West Ham 29 7 6 16 35:50 27
17 Watford 29 6 9 14 27:44 27
18 Bournemouth 29 7 6 16 29:47 27
19 Aston Villa 28 7 4 17 34:56 25
20 Norwich 29 5 6 18 25:52 21
Næstu leikir Chelsea
14.03Aston Villa:Chelsea
21.03Chelsea:Manch.City
05.04West Ham:Chelsea
12.04Chelsea:Watford
18.04Crystal Palace:Chelsea
26.04Sheffield Utd:Chelsea
02.05Chelsea:Norwich
09.05Liverpool:Chelsea
17.05Chelsea:Wolves
Úrslit í leikjum Chelsea
11.08Manch.Utd4:0Chelsea
18.08Chelsea1:1Leicester
24.08Norwich2:3Chelsea
31.08Chelsea2:2Sheffield Utd
14.09Wolves2:5Chelsea
22.09Chelsea1:2Liverpool
28.09Chelsea2:0Brighton
06.10Southampton1:4Chelsea
19.10Chelsea1:0Newcastle
26.10Burnley2:4Chelsea
02.11Watford1:2Chelsea
09.11Chelsea2:0Crystal Palace
23.11Manch.City2:1Chelsea
30.11Chelsea0:1West Ham
04.12Chelsea2:1Aston Villa
07.12Everton3:1Chelsea
14.12Chelsea0:1Bournemouth
22.12Tottenham0:2Chelsea
26.12Chelsea0:2Southampton
29.12Arsenal1:2Chelsea
01.01Brighton1:1Chelsea
11.01Chelsea3:0Burnley
18.01Newcastle1:0Chelsea
21.01Chelsea2:2Arsenal
01.02Leicester2:2Chelsea
17.02Chelsea0:2Manch.Utd
22.02Chelsea2:1Tottenham
29.02Bournemouth2:2Chelsea
08.03Chelsea4:0Everton