Reynir Everton að kaupa Bale og Ramsey?

1.4. Stjórnarmenn Everton eru sagðir vilja freista þess að fá velsku knattspyrnumennina Gareth Bale og Aaron Ramsey í sínar raðir í sumar en þeir eru sem kunnugt er leikmenn Real Madrid og Juventus. Meira »

Gylfi hélt að Ancelotti væri að grínast

31.3. Gylfi Þór Sigurðsson, landsliðsmaður Íslands í knattspyrnu og leikmaður Everton í ensku úrvalsdeildinni, var í ítarlegu viðtali við heimasíðu Everton á dögunum þar sem ýmislegt forvitnilegt kom fram. Meira »

Brasilíumaðurinn að renna Everton úr greipum?

27.3. Líkurnar á að enska knattspyrnufélagið Everton kræki í brasilíska varnarmanninn Gabriel Magalhaes frá Lille í Frakklandi virðast hafa minnkað talsvert. Meira »

Þakklætisklapp frá Gylfa og Everton

27.3. Meðal þeirra sem láta í ljós ánægju sína með frammistöðu heilbrigðisstarfsfólks á erfiðum tímum þar sem kórónuveiran ræður ferðinni í þjóðfélaginu eru leikmenn og starfsfólk enska knattspyrnuliðsins Everton. Meira »

Þetta eru skrýtnir tímar

25.3. Gylfi Þór Sigurðsson, landsliðsmaður Íslands í knattspyrnu og leikmaður Everton í ensku úrvalsdeildinni, var gestur í Bítinu á Stöð 2, Bylgjunni og Vísi.is í morgun. Meira »

Leikmenn Napoli orðaðir við Everton

24.3. Carlo Ancelotti, knattspyrnustjóri Everton, ætlar sér að gera nokkrar breytingar á leikmannahópi sínum í sumar en það eru enskir fjölmiðlar sem greina frá þessu. Meira »

Tilbúnir að spila fram í ágúst

23.3. Morgan Schneiderlin, liðsfélagi Gylfa Þórs Sigurðssonar hjá Everton, segir leikmenn ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta vera tilbúna að spila fram í ágúst til að klára yfirstandandi tímabili. Meira »

Everton gæti selt Gylfa í sumar

22.3. Íslenski landsliðsmaðurinn Gylfi Þór Sigurðsson hefur ekki átt sinn besta vetur í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu en hann hefur átt slakt tímabil með Everton. Hann hefur aðeins skorað eitt mark í 26 leikjum og þá hefur Carlo Ancelotti, sem tók við sem knattspyrnustjóri um síðustu jól, mikið spilað Gylfa út úr stöðu. Meira »

Gylfi Þór í sóttkví

13.3. Gylfi Þór Sigurðsson, landsliðsmaður Íslands í knattspyrnu og leikmaður Everton í ensku úrvalsdeildinni, er kominn í sóttkví eftir að leikmaður aðalliðs félagsins kvartaði undan einkennum vegna kórónuveirunnar. Meira »

Alisson missir af grannaslagnum

10.3. Liverpool staðfesti í dag að markvörðurinn Alisson yrði ekki tilbúinn í slaginn á mánudaginn kemur þegar liðið sækir Everton heim í grannaslag í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Meira »

Breytt umhverfi hjá Chelsea (myndskeið)

8.3. Chelsea vann öruggan 4:0-sigur á Everton í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Billy Gilmour átti góðan leik á miðjunni hjá Chelsea en hann er aðeins 18 ára gamall. Meira »

Var markið Gylfa að kenna? (myndskeið)

8.3. Chelsea vann afar sannfærandi 4:0-sigur á Everton í fyrri leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta.   Meira »

Gylfi ósýnilegur þegar Everton þurfti á honum að halda

8.3. Gylfi Þór Sigurðsson fær algjöra falleinkunn frá blaðamönnum Liverpool Echo eftir frammistöðu sína í slæmu tapi Everton gegn Chelsea í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Meira »

Chelsea burstaði Gylfa og félaga

8.3. Chelsea burstaði Everton 4:0 á Stamford Bridge í viðureign liðanna í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Carlo Ancelotti, knattspyrnustjóri Everton, var að snúa aftur á sinn gamla heimavöll en hann gerði lið Chelsea að Englandsmeistara árið 2010. Meira »

Liðsfélagi Gylfa fær langtímasamning

6.3. Knattspyrnumaðurinn Dominic Calvert-Lewin skrifaði í dag undir nýjan fimm ára samning við Everton. Hinn 22 ára Calvert-Lewin hefur átt gott tímabil og skorað 15 mörk í 31 leik. Meira »

Nálgast nýjan samning hjá Everton

6.3. Enski knattspyrnufram­herj­inn Dom­inic Cal­vert-Lew­in er í viðræðum við Evert­on um fram­leng­ingu á samn­ingi sín­um við fé­lagið. Meira »

Stórleikur hjá Gylfa og félögum (myndskeið)

6.3. Gylfi Þór Sigurðsson og samherjar hans hjá Everton heimsækja Chelsea á Stamford Bridge í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta á sunnudag klukkan 14. Meira »

Stjóri Gylfa sleppur við bann

5.3. Car­lo Ancelotti, knatt­spyrn­u­stjóri Evert­on, hefur verið sektaður um átta þúsund pund af enska knattspyrnusambandinu fyrir hegðun sína eftir leik Everton og Manchester United í ensku úrvalsdeildinni á sunnudaginn. Leikn­um lauk með 1:1-jafn­tefli en Evert­on skoraði mark í upp­bót­ar­tíma sem var dæmt af vegna rang­stöðu við lít­inn fögnuð ít­alska stjór­ans. Meira »
Staðan - Enski boltinn
L U J T Mörk Stig
1 Liverpool 29 27 1 1 66:21 82
2 Manch.City 28 18 3 7 68:31 57
3 Leicester 29 16 5 8 58:28 53
4 Chelsea 29 14 6 9 51:39 48
5 Manch.Utd 29 12 9 8 44:30 45
6 Wolves 29 10 13 6 41:34 43
7 Sheffield Utd 28 11 10 7 30:25 43
8 Tottenham 29 11 8 10 47:40 41
9 Arsenal 28 9 13 6 40:36 40
10 Burnley 29 11 6 12 34:40 39
11 Crystal Palace 29 10 9 10 26:32 39
12 Everton 29 10 7 12 37:46 37
13 Newcastle 29 9 8 12 25:41 35
14 Southampton 29 10 4 15 35:52 34
15 Brighton 29 6 11 12 32:40 29
16 West Ham 29 7 6 16 35:50 27
17 Watford 29 6 9 14 27:44 27
18 Bournemouth 29 7 6 16 29:47 27
19 Aston Villa 28 7 4 17 34:56 25
20 Norwich 29 5 6 18 25:52 21
Næstu leikir Everton
16.03Everton:Liverpool
21.03Norwich:Everton
06.04Everton:Leicester
11.04Tottenham:Everton
18.04Everton:Southampton
25.04Wolves:Everton
02.05Everton:Aston Villa
09.05Sheffield Utd:Everton
17.05Everton:Bournemouth
Úrslit í leikjum Everton
10.08Crystal Palace0:0Everton
17.08Everton1:0Watford
23.08Aston Villa2:0Everton
01.09Everton3:2Wolves
15.09Bournemouth3:1Everton
21.09Everton0:2Sheffield Utd
28.09Everton1:3Manch.City
05.10Burnley1:0Everton
19.10Everton2:0West Ham
26.10Brighton3:2Everton
03.11Everton1:1Tottenham
09.11Southampton1:2Everton
23.11Everton0:2Norwich
01.12Leicester2:1Everton
04.12Liverpool5:2Everton
07.12Everton3:1Chelsea
15.12Manch.Utd1:1Everton
21.12Everton0:0Arsenal
26.12Everton1:0Burnley
28.12Newcastle1:2Everton
01.01Manch.City2:1Everton
11.01Everton1:0Brighton
18.01West Ham1:1Everton
21.01Everton2:2Newcastle
01.02Watford2:3Everton
08.02Everton3:1Crystal Palace
23.02Arsenal3:2Everton
01.03Everton1:1Manch.Utd
08.03Chelsea4:0Everton