Þurfti 29 spor eftir bardaga við Gunnar

9.12. Brasilíumaðurinn Alex Oliveira var heldur betur illa farinn eftir bardaga sinn við Gunnar Nelson á UFC 231-bar­daga­kvöld­inu í Toronto síðustu nótt. Gunnar sigraði Oliveira með hengingu í 2. lotu eftir þung olnbogaskot. Meira »

„Fór eins og ég bjóst við“

9.12. „Þetta fór eins og ég bjóst við,“ sagði sigurreifur Gunnar Nelson sem sneri aftur í búrið eftir langa fjarveru og sigraði Brasilíumanninn Alex Oliviera á UFC 231-bardagakvöldinu í Toronto, Kanada, í nótt. Meira »

Gunnar með stórglæsilegan sigur

9.12. Gunnar Nelson hafði betur gegn Brasilíumanninum Alex „Cow­boy“ Oli­veira með hengingu í annarri lotu er þeir mættust á UFC 231-bardagakvöldinu í Toronto í nótt. Meira »

Erlendir miðlar hafa ekki trú á Gunnari

8.12. Gunnar Nelson stígur upp í búrið í nótt og mætir hinum brasilíska Alex „Cow­boy“ Oli­veira í Toronto í Kan­ada. Eigast þeir þá við í blönduðum bardagalistum á aðal­hluta UFC 231-bar­daga­kvölds­ins. Meira »

Hvað gerir Gunnar Nelson í nótt?

8.12. Bardagakappinn Gunnar Nelson mætir hinum brasilíska Alex „Cow­boy“ Oli­veira í Toronto í Kanada í nótt. Bardaginn er sá fyrsti í aðalhluta UFC 231-bardagakvöldsins. Aðalbardagi kvöldsins er titilbardagi þeirra Max Holloway og Bri­an Ortega í fjaðurvigt. Meira »

Gunnar Nelson náði vigt

7.12. Bardagakappinn Gunnar Nelson náði rétt í þessu vigt fyrir bardaga sinn gegn Alex „Cowboy“ Oliveira sem fram fer í Toronto í Kanada aðfaranótt sunnudags. Oliveira náði einnig vigt og er því allt tilbúið fyrir bardaga þeirra. Meira »

Slagsmál brutust út á K100

4.12. Það var mjótt á mununum þegar Jón Axel Ólafsson tók áskorun Arons Kevinssonar í miðju viðtali og glímdi við hann. Aron og Dagmar Hrund Sigurleifsdóttir berjast í áhugamannaflokki í blönduðum bardagalistum og stefna langt í þeim efnum. Meira »

Tveir Íslendingar í átta manna úrslit

13.11. Björn Þorleifur Þorleifsson (Mjölni) og Ingibjörg Helga Arnþórsdóttir (Tý) eru komin áfram í átta manna úrslit á heimsmeistaramóti áhugamanna í blönduðum bardagaíþróttum sem fram fer í Barein þessa dagana. Meira »

Gunnar fer í búrið í desember

25.10. Gunnar Nelson mun mæta Alex „Cowboy“ Oliveira á UFC-bardagakvöldi í Toronto í Kanada hinn 8. desember samkvæmt fréttatilkynningu sem barst í kvöld. Meira »

Mjög spenntur því ég er í frábæru formi

5.12. Gunnar Nelson segist vera í frábæru formi og svo sannarlega klár í slaginn eftir 17 mánaða bið frá síðasta bardaga sínum í UFC. Hann glímir við hinn brasilíska Alex Oliveira í Toronto aðfaranótt sunnudags. Meira »

Íslendingarnir úr leik á HM

14.11. Ingibjörg Helga Arnþórsdóttir, Imma, og Björn Þorleifur Þorleifsson urðu í dag síðustu Íslendingarnir til að falla úr leik á heimsmeistaramóti áhugamanna í blönduðum bardagalistum í Barein. Þau féllu bæði úr leik í átta manna úrslitum. Meira »

Klár í slaginn: MMA-þáttur sex

29.10. Mbl.is sýn­ir nú sjötta þátt­inn af „Klár í slag­inn“ sem Reykja­vík MMA gef­ur út. Níu Íslend­ing­ar börðust í Leeds á Englandi á Fight Star Interclub undir handleiðslu Bjarka Þórs Páls­sonar, þjálf­ara Reykja­vík MMA. Meira »

Conor McGregor lítur í eigin barm

23.10. Conor McGregor segir Khabib Nurmagomedov hafa átt skilið að sigra í bardaga þeirra í UFC á dögunum en segist jafnframt sjálfur ekki hafa undirbúið sig nægilega vel. Meira »