Sigurstund í London (myndir)

Íslenska landsliðið í handknattleik vann Argentínu í fyrsta leik sínum á Ólympíuleikunum í handknattleik í morgun, 31:25. Kjartan Þorbjörnsson, Golli, ljósmyndari Morgunblaðsins er á Ólympíuleikunum og var að sjálfsögðu á leiknum. Hann fangaði stemninguna utan vallar sem innan meðan á leiknum stóð og í leikslok eins sjá má í meðfylgjandi myndum.

Hluta mynda hans frá leiknum eru í meðfylgjandi syrpu.

mbl.is