Anton og Snæfríður á æfingu í Tókýó – myndir

Ljósmynd/Simone Castrovillari

Íslensku keppendurnir í sundinu á Ólympíuleikunum í Tókýó æfðu í dag og fóru yfir síðustu atriðin áður en röðin kemur að þeim á leikunum.

Snæfríður Sól Jórunnardóttir keppir í undanrásum í 200 metra skriðsundi á morgun, Anton Sveinn McKee í 200 metra bringusundi á þriðjudaginn og Snæfríður keppir síðan aftur á miðvikudaginn, þá í 100 metra skriðsundi.

Simone Castrovillari, ljósmyndari Morgunblaðsins og mbl.is, hitti þau Snæfríði og Anton á æfingunni í morgun og tók af þeim myndir.

Ljósmynd/Simone Castrovillari
Ljósmynd/Simone Castrovillari
Ljósmynd/Simone Castrovillari
Ljósmynd/Simone Castrovillari
Ljósmynd/Simone Castrovillari
Ljósmynd/Simone Castrovillari
Ljósmynd/Simone Castrovillari
mbl.is