Mögnuð tilþrif í Tókýó – myndasyrpa

Vanessa Low frá Ástralíu í langstökki.
Vanessa Low frá Ástralíu í langstökki. AFP

Næstsíðasti keppnisdagurinn á Ólympíumóti fatlaðra í Tókýó, Paralympics, er að kvöldi kominn en mótinu lýkur á morgun.

Íslendingarnir hafa allir lokið keppni en eftir að hafa fylgst með þeim í sundi, frjálsíþróttum og handahjólreiðum má hér sjá svipmyndir frá keppni í ýmsum greinum á mótinu. 

Juan Faith Jackson frá Sierra Leóne keppti í spjótkasti.
Juan Faith Jackson frá Sierra Leóne keppti í spjótkasti. AFP
Blindir kínverskir keppendur í
Blindir kínverskir keppendur í "markbolta" kasta sér fyrir boltann í úrslitaleik gegn Brasilíu. AFP
Stephane Houdet frá Frakklandi í badminton.
Stephane Houdet frá Frakklandi í badminton. AFP
Serhii Yemelianov frá Úkraníu sigraði í 200 metra kajakróðri.
Serhii Yemelianov frá Úkraníu sigraði í 200 metra kajakróðri. AFP
Pongsakorn Paeyo frá Taílandi fagnar sigri í 800 metra
Pongsakorn Paeyo frá Taílandi fagnar sigri í 800 metra "hlaupi" í flokki T53 í frjálsíþróttakeppninni. AFP
Hjólastólakörfuboltinn er vinsæll og hér eigast við Bretland og Spánn.
Hjólastólakörfuboltinn er vinsæll og hér eigast við Bretland og Spánn. AFP
Zakia Khudadadi komst við illan leik frá Afganistan og keppti …
Zakia Khudadadi komst við illan leik frá Afganistan og keppti í taíkvondó. AFP
Andre Ramos frá Portúgal og Jose Carlos Chagas de Oliveira …
Andre Ramos frá Portúgal og Jose Carlos Chagas de Oliveira frá Brasilíu berjast um brons í botsía. AFP
Ibrahim Elhusseiny frá Egyptalandi er handalaus en keppir samt í …
Ibrahim Elhusseiny frá Egyptalandi er handalaus en keppir samt í borðtennis. AFP
Arnulfo Castorena frá Mexíkó stingur sér í laugina í 50 …
Arnulfo Castorena frá Mexíkó stingur sér í laugina í 50 metra bringusundi. AFP
He Zihao frá Kína mundar bogann í úrslitaleik um gullverðlaun …
He Zihao frá Kína mundar bogann í úrslitaleik um gullverðlaun í bogfimi. AFP
Blindir fótboltamenn sýndu lipra takta og hér leikur Brasilíumaðurinn Jardel …
Blindir fótboltamenn sýndu lipra takta og hér leikur Brasilíumaðurinn Jardel Vieira Soares á tvo Frakka. AFP
Haiyan Gu frá Kína og Beatrice Maria Vio frá Ítalíu …
Haiyan Gu frá Kína og Beatrice Maria Vio frá Ítalíu í úrslitaviðureign í hjólastólaskylmingum. AFP
Bretar og Bandaríkjamenn í úrslitaleik í hjólastólarúgby.
Bretar og Bandaríkjamenn í úrslitaleik í hjólastólarúgby. AFP
Kvennalið Bandaríkjanna og Rúanda í blaki sitjandi.
Kvennalið Bandaríkjanna og Rúanda í blaki sitjandi. AFP
Fleur Jong fagnar heimsmeti sínu í langstökki kvenna.
Fleur Jong fagnar heimsmeti sínu í langstökki kvenna. AFP
Yui Fujiwara frá Japan og Alesia Stepaniuk frá Rússlandi takast …
Yui Fujiwara frá Japan og Alesia Stepaniuk frá Rússlandi takast á í júdó. AFP
Handalausi sundmaðurinn Abbas Karimi frá Afganistan keppti með sveit flóttamanna.
Handalausi sundmaðurinn Abbas Karimi frá Afganistan keppti með sveit flóttamanna. AFP
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert