Vonn tjáir sig ekki frekar

18.2. Bandaríska skíðakonan Lindsey Vonn viðurkennir að sér hafi sárnað þegar hún var sökuð um að vera andstæðingur Bandaríkjanna. Vonn ætlar ekki að tjá sig opinberlega um málefni sem tengjast forseta landsins, Donald Trump, í náinni framtíð. Meira »

Mistök dýr í krefjandi braut

17.2. Freydís Halla Einarsdóttir úr Ármanni var nokkuð sátt við 41. sætið í sviginu á Vetrarólympíuleikunum í Pyeongchang þegar Morgunblaðið ræddi við hana en hún var með rásnúmer 48 og hækkaði sig því um nokkur sæti. Meira »

Wellinger varði titil sinn í skíðastökki

10.2. Þjóðverjinn Andreas Wellinger varð hlutskarpastur í skíðastökkskeppninni á Vetrarólympíuleikunum sem fram fara í Pyeongchang í Suður-Kóreu þessa dagana. Meira »

Ólympíumeistara sleppt án ákæru

15.2.2017 Ástralski sundmaðurinn Grant Hackett, tvöfaldur ólympíumeistari, var látinn laus án ákæru í morgun eftir að fjölskylda hans hafði óskað eftir lögregluaðstoð í gær vegna hegðunar hans. Meira »

Íslensk framleiðsla reyndist vel í Ríó

24.9.2016 Íþróttafólk sem notaði íslenska framleiðslu frá Össuri hf. vann til tuttugu og sex verðlauna á nýafstöðnu Ólympíumóti í Ríó, Paralympics. Um er að ræða tólf gullverðlaun, sjö silfur og sjö brons. Meira »

Hægt er að ná takmarkalausri færni

17.9.2016 Ég reikna ekki með því að íþróttaáhugamaður geti orðið neitt annað en undrandi þegar hann sér afrekin sem unnin eru á Ólympíumóti fatlaðra, Paralympics, í fyrsta skipti. Meira »

Skjölum stolið um Biles sem tók lyf við ADHD

13.9.2016 Alþjóðalyfjaeftirlitið (WADA) hefur fordæmt aðgerðir rússneskra tölvuþrjóta sem láku í dag trúnaðarskjölum stofnunarinnar er snúa að bandarískum ólympíuförum. Meira »

Ný ólympíuveisla hafin á Maracana

7.9.2016 Setningarhátíð Ólympíumóts fatlaðra fer nú fram í Ríó í Brasilíu þar sem um 4.300 keppendur munu næstu ellefu daga reyna með sér í 22 íþróttagreinum. Meira »

Rússar verða að biðjast afsökunar

24.8.2016 Embættismenn sem stóðu að baki víðtækri og kerfisbundinni lyfjamisnotkun ættu að biðja íþróttamenn afsökunar. Þetta sagði Craig Spence, talsmaður alþjóðaólympíunefndar fatlaðra í samtali við BBC. Meira »

Ólympíuhópurinn fyrir Paralympics

23.8.2016 Fimm keppendum úr röðum fatlaðra tókst að tryggja sér þátttökurétt á Paralympics (Ólympíumóti fatlaðra) sem fer fram í Ríó í Brasilíu 7. - 18. september 2016. Hópinn skipa þrír sundmenn, einn frjálsíþróttamaður og einn bogfimimaður en þetta er í fyrsta sinn sem bogfimikeppandi verður fulltrúi Íslands á leikunum. Meira »

Reynslan vó þungt

23.8.2016 „Þessi staðreynd síast inn hægt og sígandi. Það að vera þjálfari sigurliðs á Ólympíuleikum er tvímælalaust það stærsta sem ég hef upplifað á mínum ferli,“ sagði Guðmundur Þórður Guðmundsson. Meira »

Fleiri læknaskýrslum lekið

15.9.2016 Rússneskir tölvuþrjótar hafa lekið fleiri læknaskýrslum þekktra íþróttamanna á netið. Gögnunum stálu þeir úr tölvukerfi Alþjóðlega lyfjaeftirlitsins (WADA). Meira »

Blindur Írani lék á fjóra og skoraði (myndskeið)

13.9.2016 Íran vann Marokkó 2:0 í fótbolta blindra á ólympíumóti fatlaðra í Ríó um helgina. Seinna markið var einkar laglegt.  Meira »

Forseti sendi þjálfurunum heillaóskir

24.8.2016 Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, sendi í gær heillaóskir til handboltaþjálfaranna Dags Sigurðssonar, Guðmundar Þ. Guðmundssonar og Þóris Hergeirssonar í tilefni af því að liðin sem þeir þjálfa náðu frábærum árangri á Ólympíuleikunum sem fram fóru í Ríó í Brasilíu. Meira »

Lilesa fór ekki heim til Eþíópíu

23.8.2016 Eþíópíski maraþonhlauparinn Feyisa Lilesa, sem hlaut silfurverðlaun á Ólympíuleikunum í Ríó, hélt ekki heim til Eþíópíu ásamt öðrum þátttakendum á leikunum. Lilesa hafði áður sagst óttast að verða beittur pólitískum ofsóknum eftir merkjasendingu sína þegar hann fór yfir marklínuna. Meira »

Rússar ekki með í Ríó

23.8.2016 Rússnesku íþróttafólki verður meinuð þátttaka á Ólympíuleikum fatlaðra sem fram fara í Ríó í Brasilíu og og hefjast miðvikudaginn 7. september næstkomandi. Það er BBC sem greinir frá þessu. Meira »

Speedo sparkar Lochte

22.8.2016 Lygasaga bandaríska sundmannsins Ryan Lochte um að hafa orðið fyrir vopnuðu ráni í Ríó í Brasilíu eftir þátttöku sína á Ólympíuleikunum þar í borg hefur orðið til þess að sundfataframleiðandinn Speedo hefur ákveðið að rifta samningi sínum við Lochte. Meira »