Sjö greinar á dagskrá í dag

Þuríður Erla Helgadóttir verður á meðal keppenda í ólympískum lyftingum …
Þuríður Erla Helgadóttir verður á meðal keppenda í ólympískum lyftingum í Laugardalshöll. Sportmyndir.is

Í dag eru sjö greinar á dagskrá íþróttaleikanna WOW Reykjavik International Games. Þetta er síðasti keppnisdagur fyrri helgarinnar en íþróttahátíðin heldur svo áfram um næstu helgi.

Keppt verður til úrslita í badminton í TBR-húsinu, sundi í Laugardalslaug og listhlaupi á skautum í Skautahöllinni í Laugardal. Í Laugardalshöllinni verður keppt í dansi, karate, kraftlyftingum og ólympískum lyftingum.

Dagskrá leikanna má finna á rig.is.

Skautafólk af báðum kynjum keppir í Skautahöllinni í Laugardal.
Skautafólk af báðum kynjum keppir í Skautahöllinni í Laugardal. Sportmyndir.is
Badmintonkeppni Reykjavíkurleikanna fer fram í TBR-húsunum við Gnoðarvog.
Badmintonkeppni Reykjavíkurleikanna fer fram í TBR-húsunum við Gnoðarvog. Sportmyndir.is
Keppt verður í karate í Laugardalshöll.
Keppt verður í karate í Laugardalshöll. Sportmyndir.is
Sundkeppni Reykjavíkurleikanna fer fram í Laugardalslaug.
Sundkeppni Reykjavíkurleikanna fer fram í Laugardalslaug. Sportmyndir.is
Heimsmeistarinn Júlían J. K. Jóhannsson verður á meðal keppenda í …
Heimsmeistarinn Júlían J. K. Jóhannsson verður á meðal keppenda í kraftlyftingum í Laugardalshöll. Sportmyndir.is
Danskeppni Reykjavíkurleikanna fer fram í Laugardalshöll.
Danskeppni Reykjavíkurleikanna fer fram í Laugardalshöll. Sportmyndir.is
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert