Úrvalslið Íslands

Úrvalslið Íslands - handbolti

Morgunblaðið hefur látið velja Úrvalslið Íslands í handbolta hjá báðum kynjum. Þar er átt við bestu landslið sem Ísland gæti teflt fram óháð tíma. Niðurstaðan var fengin með atkvæðum fjölda álitsgjafa sem Morgunblaðið leitaði til.

Hér gefst þér, lesandi góður, tækifæri til að velja þitt lið og deila því á samfélagsmiðlum. Hægt er að velja úr þeim hópi leikmanna sem atkvæði fengu hjá álitsgjöfum blaðsins. Einnig má sjá hvernig útkoman varð í kosningu álitsgjafanna.

Þegar er búið að velja Úrvalslið Íslands í körfubolta með sama hætti, og brátt kemur röðin að fótboltanum.

Úrvalslið Íslands - körfubolti

Morgunblaðið hefur látið velja Úrvalslið Íslands í körfubolta hjá báðum kynjum. Þar er átt við bestu landslið sem Ísland gæti teflt fram óháð tíma. Niðurstaðan var fengin með atkvæðum fjölda álitsgjafa sem Morgunblaðið leitaði til.

Hér gefst þér, lesandi góður, tækifæri til að velja þitt lið og deila því á samfélagsmiðlum. Hægt er að velja úr þeim hópi leikmanna sem atkvæði fengu hjá álitsgjöfum blaðsins. Einnig má sjá hvernig útkoman varð í kosningu álitsgjafanna.

Síðar verða Úrvalslið Íslands í handbolta og fótbolta valin með sama hætti.

Ekki er enn hægt að velja úrvalslið í fótbolta