Örnámskeið um pólska kvikmyndagerð

Örnámskeið um pólska kvikmyndagerð

Hvenær hefst þessi viðburður: 
20. mars 2017 - 17:00 til 19:00
Staðsetning viðburðar: 
Nánari staðsetning: 
Stofa 101
Örnámskeið um pólska kvikmyndagerð: 
 
20. mars, 17-19, Lögberg 101:
Úrval verka Krzysztof Kieślowskis (auk sýningar á heimildarmyndinni "Still Alive"). Myndir Kieslowskis fjalla um almenn vandamál og hvaðan sem fólk er úr heiminum upplifir það myndirnar á svipaðan hátt. Ást, dauði, afbrýðisemi, sorg, örvænting og val á milli góðs og ills – þetta eru allt umfjöllunarefni, vandamál og tilfinningar sem allir geta skilið og samsamað sig við. 
 
20. mars, 17-19, Lögberg 101:
Umbreytingar í pólskum kvikmyndum í Póllandi (auk sýningar á "The Purimspiel"). Eftir 26 ára tímabil pólitískra og efnahagslegra breytinga í Póllandi, mikla sjálfsvitundarleit og tímabil erlendra (aðallega bandarískra) áhrifa, er pólsk kvikmyndagerð á uppleið.
 
Miroslaw Jelonkiewicz hefur verið fyrirlesari í Polonicum Centre of Polish Language and Culture í Warsaw-háskóla síðan 1974 og kennir pólsku sem erlent mál. Hann sérhæfir sig í kennslu pólskrar sögu og menningr í gegnum kvikmyndir. Síðustu 25 árin hafa greinar hans verið gefnar út í tímaritum á borð við Plonicum Quarterly og Postscriptum. Hann hefur kennt pólska menningu í á annan tug evrópskra háskóla og er meðlimur í Erasmus verkefni fyrir kennara. Frá árunum 1984-89 kenndi Mr Jelonkiewicz pólsku í Háskóla í Nýju Delí á Indlandi.
 
English:

Micro-seminars on polish cinema:

March 20, 17:00 – 19:00, Lögberg 101:  The best of  Kieslowski (plus screening of "Still Alive" - documentary film on Kieslowski)

Kieslowski's films focus on universal issues. They are experienced in a similar way by everyone no matter where they come from. Love, death, jealousy, sadness, despair, the choice between good and evil – these are all human problems, dilemmas and feelings. As a result, everyone is able to understand and identify with these films and their subject matter is universal.

March 22, 17:00 – 19:00, Lögberg 101: Transformation in Poland after 1989 in Film (plus screening of "The Purimspiel")

After 26 years of political and economic transformation in Poland, after its deep identity crises and a period of foreign (mostly American) influences, polish cinema is rising and found itself to be a part of the new reality at last.

Mirosław Jelonkiewicz is a lecturer at the Polonicum Centre of Polish Language and Culture at the University of Warsaw since 1974 and teaches Polish as a foreign language. Mr. Jelonkiewicz specializes in teaching Polish History and Culture through films. Over the last 25 years his articles on teaching culture have been published in Polish periodicals such as Polonicum Quaterly or Postscriptum. He has taught Polish Culture in over a dozen European universities as member of Erasmus program for teachers. In 1984-89 Mr Jelonkiewicz taught Polish at the University of New Delhi in India. 

20. mar. 2017 kl. 17:00–19:00
Viðburði er lokið

Háskóli Íslands

Sæmundargata 4, 101 Reykjavík

+354 525 4000

Vefsíða viðburðar

Heimasíða staðar

+ SKRÁ VIÐBURÐ