Fólk og postulín: Handverk í verksmiðjuvinnu

Fólk og postulín: Handverk í verksmiðjuvinnu

Hvenær hefst þessi viðburður: 
21. mars 2017 - 12:00 til 13:00
Staðsetning viðburðar: 
Nánari staðsetning: 
301
 
Fyrirlesturinn heldur Ewa Klekot sem er lektor við þjóðfræði- og mannfræðideild Varsjárháskóla.
 
Í fyrirlestrinum segir hún frá „Human Trace“ borðstellinu úr rannsóknarverkefninu "Fólkið úr postulínsverksmiðjunni." Verkefnið vinnur hún í samstarfi við leirlistamann og tengir saman þjóðfræði og gagnrýna hönnun. Skoðað er samband fólks og tækni og rannsakað hvernig ýmis konar vinnu er gefið gildi.
 
 
 
Ewa Klekot is an assistant professor at the Institute of Ethnology and Cultural Anthropology, University of Warsaw.
 
"The Human Trace" tableware set is manufactured as part of the project "People from the porcelain factory", led by an ethnologist and a ceramist and combinining ethnological research with critical design. The project contributes to debates on relationships between humans and technology and to critical analysis of the value systems that are applied to diverse human and non-human work.

21. mar. 2017 kl. 12:00–13:00
Viðburði er lokið

Háskóli Íslands

Sæmundargata 4, 101 Reykjavík

+354 525 4000

Vefsíða viðburðar

Heimasíða staðar

+ SKRÁ VIÐBURÐ