Meistarapróf í Læknadeild/Ásgeir Örn Arnþórsson

Meistarapróf í Læknadeild/Ásgeir Örn Arnþórsson

Hvenær hefst þessi viðburður: 
19. maí 2017 - 13:00 til 15:00
Staðsetning viðburðar: 
Nánari staðsetning: 
Stofu 343. á 3. hæð

Föstudaginn 19. maí kl. 13:00 mun Ásgeir Örn Arnþórsson gangast undir
meistarapróf við Læknadeild Háskóla Íslands og halda fyrirlestur um verkefni sitt:

“Hlutverk MITF, TFEB og TFE3 í stjórnun á himnubólukerfi sortuæxla.“ “The role of MITF, TFEB and TFE3 in endolysosomal regulation in melanoma.“

Umsjónarkennari: Eiríkur Steingrímsson
Leiðbeinandi: Margrét Helga Ögmundsdóttir
Þriðji maður í MS-nefnd: Guðmundur Hrafn Guðmundsson

Prófdómarar: Magnús Karl Magnússon og Ólafur S. Andrésson

Prófstjóri: Stefán Þ. Sigurðsson

Prófið verður  í stofu 343  á 3.  hæð í Læknagarði og er öllum opið

19. maí. 2017 kl. 13:00–15:00
Viðburði er lokið

Háskóli Íslands

Sæmundargata 4, 101 Reykjavík

+354 525 4000

Vefsíða viðburðar

Heimasíða staðar

+ SKRÁ VIÐBURÐ