Spænskur ævintýramaður kemur í heimsókn!

Spænskur ævintýramaður kemur í heimsókn!

Carlos Sanchis Collado vakti töluverða athygli þegar sýnt var frá ferð hans um hringveginn á handknúnum hjólastól í fréttatíma RÚV í vikunni. Tekið verður á móti Carlos í Þekkingarmiðstöð Sjálfsbjargar föstudaginn 22. september kl. 14. Carlos mun segja frá sjálfum sér og ævintýralegum ferðum sínum og svara fyrirspurnum. Boðið verður upp á léttar veitngar!

22. sep. 2017 kl. 14:00–15:00
Viðburði er lokið

Þekkingarmiðstöð Sjálfsbjargar

Hátún 12, 105 Reykjavík

5500118

Vefsíða viðburðar

Viðburður á Facebook

Heimasíða staðar

+ SKRÁ VIÐBURÐ