Ex libris - Mitt eigið bókasafn

Ex libris - Mitt eigið bókasafn

Nemendur við Myndlistaskólann í Reykjavík sýna bókmerkji með skírskotun í hefðina en um leið með skýra tengingu inn í nútímann. Nemendum var jafnframt gert að setja fram hönnunarferli sitt með skissum og myndum sem gefa til kynna hvaðan hugmyndir þeirra eru sprottnar.

+ SKRÁ VIÐBURÐ