Tímahjólið - Kristinn Örn

Tímahjólið - Kristinn Örn

Kristinn Örn heldur sína fyrstu einkasýningu og verður hún opnuð í Gallerí Gróttu í dag 12 apríl           kl. 17.00 Sýningin stendur til 05 maí. Opið mánudaga til fimmtudaga 10 -19, föstudaga 10 -17 og laugardaga 11-14.  Kristinn hefur tekið þátt í samsýningu með 73 alþjóðlegum listamönnum í San Benedetto del Tronto á Ítalíu. Þar sýndi hann ljósmyndaverk frá miðaldadögum á Gásum við Eyjafjörð, verslunarstað frá miðöldum. Þessi myndaröð frá Gásum er sýnd á sýningunni í Gallerí Gróttu ásamt öðrum listaverkum sem hann hefur unnið að.

 

12. apr. - 5. maí.

Gallerí Grótta - Bókasafn Seltjarnarness

Eiðistorg 11, 170 Seltjarnarnes

Heimasíða staðar

+ SKRÁ VIÐBURÐ