Myndlistarsýning / Art Exhibit - Úlfar Örn

Myndlistarsýning / Art Exhibit - Úlfar Örn

CenterHotel Þingholt sýnir listaverk eftir Úlfar Örn sem er kunnur fyrir málverk sín af íslenska hestinum. Hann hefur áhugaverða nálgun á myndefnið og tekst vel upp við að ná kyrrð og ró hestsins. 

Opnunin verður þann 17. maí og verkin verða svo til sýnis í fjórar vikur. Þau verða til sölu á þeim tíma.

Happy Hour verð á bar og kynntur verður nýr smáréttamatseðill Ísafold Restaurant sem staðsettur er á CenterHotel Þingholti. 

Komið við í Happy hour, smakk og myndlist í fallegu umhverfi.

-----------------------------------------------------------------------------------

CenterHotel Þingholt will feature art by the Icelandic artist Úlfur Örn. Úlfur Örn is known for his paintings of the Icelandic horse. Many say that he captures the soul of the horse in his paintings. His art is often on the verge of realism and abstract.

Stop by our lush Isafold Restaurant at Centerhotel Þingholt, grab a Happy Hour drink and a bite while enjoying some top notch Icelandic art.

17. maí. kl. 17:00–19:00
Viðburði er lokið

CenterHotel Þingholt

Þingholtsstræti 3-5, 101 Reykjavík

+354 5958530

Vefsíða viðburðar

Viðburður á Facebook

Heimasíða staðar

+ SKRÁ VIÐBURÐ