Kynfræðsla Pörupilta

Kynfræðsla Pörupilta

Borgarleikhúsið í samstarfi við Pörupilta býður nemendum 10. bekkja grunnskóla Reykjavíkur upp á frábært uppistand um það sem allir eru að spá í. Pörupiltar eru Nonni Bö, Hermann Gunnarsson og Dóri Maack, sem eru andlega skyldir leikkonunum Alexíu Björgu Jóhannesdóttur, Maríu Pálsdóttur og Sólveigu Guðmundsdóttur. Þeir hafa troðið upp víða um heim síðastliðna tvo vetur og velt fyrir sér samskiptum kynjanna við góðan orðstír. Sýningin var tilnefnd til foreldraverðlauna Heimilis og skóla 2014.

Næstu sýningartímar

  • 22. febrúar, kl. 13:00
  • 24. mars, kl. 10:00

Frá: 22. feb. 2016 kl. 13:00
Til: 24. mar. 2017 kl. 10:00
Viðburði er lokið

Borgarleikhúsið

Listabraut 3, 103 Reykjavík

+354 568 8000

Heimasíða staðar

+ SKRÁ VIÐBURÐ